Innlent

Fylling Hálslóns að hefjast

MYND/Vilhelm Gunnarsson

Stefnt er að því að hefja fyllingu Hálslóns, við Kárahnjúka, í þessari viku. Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, sagði í samtali við NFS að beðið væri eftir því að sjatnaði í Jöklu, en rennsli hennar jókst í síðustu viku. Fyllingin gerist með þeim hætti að lokað verður fyrir hjárennslisgöngin undir Kárahnjúkastíflu, og byrjar þá lónið að fyllast. Það verður um fimmtíu og sjö ferkílómetrar að stærð, þegar búið er að fylla það,




Fleiri fréttir

Sjá meira


×