Saga biskupsstólanna gefin út 17. júlí 2006 18:42 Fátt þykir jafngróið íslenskri sögu og biskupsstólarnir á Skálholti og Hólum. Saga þeirra spannar nærfellt 1000 ár og nú er búið að taka helstu þætti sem henni tengjast saman í eina stóra bók. Saga biskupsstólanna er þykkt og mikið verk enda löng og viðburðarík saga sem henni er ætlað að spanna á blaðsíðum sínum. Verkið er gefið út í tilefni af merkisafmælum beggja biskupsstólanna. En í ár hefur biskupstóllinn í Skálholti verið við lýði í 950 ár en sá á Hólum í 900. Víða var leitað fanga til að kynna þá starfsemi sem fór fram á biskupsstólunum, en á báðum stöðum voru reknir skólar, útgerð og auk þess sem krikjan var umsvifamikill jarðaeigandi á árum áður. Það er því óhætt að segja að Hólar og Skálholt hafi verið höfuðstaðir trúarlífs um aldir en líka umsvifamiklir atvinnurekendur sem opnuðu Íslensku þjóðinni leið inn í heim lista og mennta. Mikill fjöldi manns var við útgáfu bókarinnar í dag í Þjóðmenningarhúsinu og við hæfi að einn gestanna sem sátu á fremsta bekk væri sjálfur Björn Bjarnason Dóms- og kirkjumálaráðherra. Mikill fjöldi fræðimanna vann að bókinni en hún var að hluta unnin úr frumrannsóknum svo sem á sviði fornleifafræða og á gögnum sem ekki hafa áður komið fyrir sjónir almennings svo sem reiknibókum stólanna og bréfaskriftum biskupanna, sem hljóta að vera æði spennandi lesefni miðað við Biskupasögur sem lengi hafa kallað fram bros á vörum Íslensku þjóðarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Fátt þykir jafngróið íslenskri sögu og biskupsstólarnir á Skálholti og Hólum. Saga þeirra spannar nærfellt 1000 ár og nú er búið að taka helstu þætti sem henni tengjast saman í eina stóra bók. Saga biskupsstólanna er þykkt og mikið verk enda löng og viðburðarík saga sem henni er ætlað að spanna á blaðsíðum sínum. Verkið er gefið út í tilefni af merkisafmælum beggja biskupsstólanna. En í ár hefur biskupstóllinn í Skálholti verið við lýði í 950 ár en sá á Hólum í 900. Víða var leitað fanga til að kynna þá starfsemi sem fór fram á biskupsstólunum, en á báðum stöðum voru reknir skólar, útgerð og auk þess sem krikjan var umsvifamikill jarðaeigandi á árum áður. Það er því óhætt að segja að Hólar og Skálholt hafi verið höfuðstaðir trúarlífs um aldir en líka umsvifamiklir atvinnurekendur sem opnuðu Íslensku þjóðinni leið inn í heim lista og mennta. Mikill fjöldi manns var við útgáfu bókarinnar í dag í Þjóðmenningarhúsinu og við hæfi að einn gestanna sem sátu á fremsta bekk væri sjálfur Björn Bjarnason Dóms- og kirkjumálaráðherra. Mikill fjöldi fræðimanna vann að bókinni en hún var að hluta unnin úr frumrannsóknum svo sem á sviði fornleifafræða og á gögnum sem ekki hafa áður komið fyrir sjónir almennings svo sem reiknibókum stólanna og bréfaskriftum biskupanna, sem hljóta að vera æði spennandi lesefni miðað við Biskupasögur sem lengi hafa kallað fram bros á vörum Íslensku þjóðarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira