Saga biskupsstólanna gefin út 17. júlí 2006 18:42 Fátt þykir jafngróið íslenskri sögu og biskupsstólarnir á Skálholti og Hólum. Saga þeirra spannar nærfellt 1000 ár og nú er búið að taka helstu þætti sem henni tengjast saman í eina stóra bók. Saga biskupsstólanna er þykkt og mikið verk enda löng og viðburðarík saga sem henni er ætlað að spanna á blaðsíðum sínum. Verkið er gefið út í tilefni af merkisafmælum beggja biskupsstólanna. En í ár hefur biskupstóllinn í Skálholti verið við lýði í 950 ár en sá á Hólum í 900. Víða var leitað fanga til að kynna þá starfsemi sem fór fram á biskupsstólunum, en á báðum stöðum voru reknir skólar, útgerð og auk þess sem krikjan var umsvifamikill jarðaeigandi á árum áður. Það er því óhætt að segja að Hólar og Skálholt hafi verið höfuðstaðir trúarlífs um aldir en líka umsvifamiklir atvinnurekendur sem opnuðu Íslensku þjóðinni leið inn í heim lista og mennta. Mikill fjöldi manns var við útgáfu bókarinnar í dag í Þjóðmenningarhúsinu og við hæfi að einn gestanna sem sátu á fremsta bekk væri sjálfur Björn Bjarnason Dóms- og kirkjumálaráðherra. Mikill fjöldi fræðimanna vann að bókinni en hún var að hluta unnin úr frumrannsóknum svo sem á sviði fornleifafræða og á gögnum sem ekki hafa áður komið fyrir sjónir almennings svo sem reiknibókum stólanna og bréfaskriftum biskupanna, sem hljóta að vera æði spennandi lesefni miðað við Biskupasögur sem lengi hafa kallað fram bros á vörum Íslensku þjóðarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Fátt þykir jafngróið íslenskri sögu og biskupsstólarnir á Skálholti og Hólum. Saga þeirra spannar nærfellt 1000 ár og nú er búið að taka helstu þætti sem henni tengjast saman í eina stóra bók. Saga biskupsstólanna er þykkt og mikið verk enda löng og viðburðarík saga sem henni er ætlað að spanna á blaðsíðum sínum. Verkið er gefið út í tilefni af merkisafmælum beggja biskupsstólanna. En í ár hefur biskupstóllinn í Skálholti verið við lýði í 950 ár en sá á Hólum í 900. Víða var leitað fanga til að kynna þá starfsemi sem fór fram á biskupsstólunum, en á báðum stöðum voru reknir skólar, útgerð og auk þess sem krikjan var umsvifamikill jarðaeigandi á árum áður. Það er því óhætt að segja að Hólar og Skálholt hafi verið höfuðstaðir trúarlífs um aldir en líka umsvifamiklir atvinnurekendur sem opnuðu Íslensku þjóðinni leið inn í heim lista og mennta. Mikill fjöldi manns var við útgáfu bókarinnar í dag í Þjóðmenningarhúsinu og við hæfi að einn gestanna sem sátu á fremsta bekk væri sjálfur Björn Bjarnason Dóms- og kirkjumálaráðherra. Mikill fjöldi fræðimanna vann að bókinni en hún var að hluta unnin úr frumrannsóknum svo sem á sviði fornleifafræða og á gögnum sem ekki hafa áður komið fyrir sjónir almennings svo sem reiknibókum stólanna og bréfaskriftum biskupanna, sem hljóta að vera æði spennandi lesefni miðað við Biskupasögur sem lengi hafa kallað fram bros á vörum Íslensku þjóðarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira