Engar refsiaðgerðir í bili 15. júní 2006 06:15 Fídel Kastró Kastró er ekki vinsæll meðal ráðamanna fyrrverandi austantjaldslanda í Evrópu. MYND/AFP Evrópusambandið hefur langtímaáætlun um lýðræðisþróun á Kúbu í smíðum og lýstu utanríkisráðherrar aðildarríkjanna 25 yfir djúpstæðum áhyggjum af bágri stöðu mannréttindamála í eyríkinu á mánudag. Ríkisstjórnin í Havana var hvött til að leysa pólitíska fanga úr haldi og henni boðið til viðræðna, meðal annars um mannréttindamál. Ráðherrar sumra aðildarríkjanna vildu ganga lengra og grípa til refsiaðgerða, en ákvörðunum um slíkt var frestað að sinni. Ráðherrar fyrrum austantjaldslanda voru sérlega harðir í afstöðu sinni gegn ríkisstjórn Kúbu og minntu þeir á að einnig þyrfti að gera áætlun um hvernig ætti að bregðast við óumflýjanlegu fráfalli Kastrós, en hann verður áttræður í ágúst. Hvað tekur við á Kúbu við lát Kastrós er allsendis óljóst. Víst þykir að umbreytingar verði á stjórnarháttum þar á bæ, en hversu róttækar þær breytingar verða er annað mál. "Mikilvægt er að undirstrika að Kastró muni ekki ríkja að eilífu," sagði utanríkisráðherra Tékklands. ESB ætlar að gera sitt til að koma í veg fyrir áframhaldandi einræðisstjórn á Kúbu, en margir óttast að Raúl, yngri bróðir Kastrós, hafi hug á að taka við stjórnartaumunum. Erlent Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Sjá meira
Evrópusambandið hefur langtímaáætlun um lýðræðisþróun á Kúbu í smíðum og lýstu utanríkisráðherrar aðildarríkjanna 25 yfir djúpstæðum áhyggjum af bágri stöðu mannréttindamála í eyríkinu á mánudag. Ríkisstjórnin í Havana var hvött til að leysa pólitíska fanga úr haldi og henni boðið til viðræðna, meðal annars um mannréttindamál. Ráðherrar sumra aðildarríkjanna vildu ganga lengra og grípa til refsiaðgerða, en ákvörðunum um slíkt var frestað að sinni. Ráðherrar fyrrum austantjaldslanda voru sérlega harðir í afstöðu sinni gegn ríkisstjórn Kúbu og minntu þeir á að einnig þyrfti að gera áætlun um hvernig ætti að bregðast við óumflýjanlegu fráfalli Kastrós, en hann verður áttræður í ágúst. Hvað tekur við á Kúbu við lát Kastrós er allsendis óljóst. Víst þykir að umbreytingar verði á stjórnarháttum þar á bæ, en hversu róttækar þær breytingar verða er annað mál. "Mikilvægt er að undirstrika að Kastró muni ekki ríkja að eilífu," sagði utanríkisráðherra Tékklands. ESB ætlar að gera sitt til að koma í veg fyrir áframhaldandi einræðisstjórn á Kúbu, en margir óttast að Raúl, yngri bróðir Kastrós, hafi hug á að taka við stjórnartaumunum.
Erlent Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Sjá meira