Guðni Ágústsson Landbúnaðarráðherra og besti vinur hesta og hestamanna var viðstaddur opnun á hestasundlaug fyrir skömmu í Áskoti í Ásahreppi. Fréttamaður Hestafrétta náði tali af ráðherranum og var ekki annað að heyra en að Guðna litist vel á framtakið.
Guðni viðurkenndi það að hann skellti sér í laugarnar stöku sinnum en þó ekki hestalaugina. Viðtal við Guðna, HORFA