Eiður í byrjunarliði Barcelona 18. október 2006 18:14 Eiður Smári er í byrjunarliði Barcelona á Stamford Bridge í kvöld NordicPhotos/GettyImages Nú styttist í að flautað verði til leiks í Meistaradeild Evrópu. Stórleikur kvöldsins er viðureign Chelsea og Barcelona og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona gegn sínum gömlu félögum og tekur við heiðursverðlaunum frá Chelsea fyrir leikinn. Barcelona: Valdes, Zambrotta, Puyol, Marquez, Van Bronchorst, Xavi, Edmilson, Deco, Messi, Ronaldinho og Eiður Smári. Chelsea: Hilario, Boulahrouz, Carvalho, Terry, A. Cole, Essien, Makelele, Lampard, Ballack, Shevchenko og Drogba. Leikurinn er eins og áður sagði sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:30, en þeir Guðni Bergs, Heimir Karls og Hemmi Gunn eru nú að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. Á sama tíma verður leikur Bordeux og Liverpool sýndur beint á Sýn Extra og leikur Sporting og Bayern Munchen verður sýndur beint á Sýn Extra 2. Útsending frá öllum leikjum hefst 18:30, en flautað er til leiks klukkan 18:45. Aðrir leikir í kvöld: Galatasaray - PSV, Inter - Spartak Moskva, Olympiakos - Roma, Valencia - Shaktar Donetsk og svo Bremen - Levski Sofia. Hægt er að fylgjast með stöðu mála í öllum leikjum á Boltavaktinni hér á Vísi, en þar er hægt að skoða liðsuppstillngar, mörk, skiptingar og gul og rauð spjöld. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Nú styttist í að flautað verði til leiks í Meistaradeild Evrópu. Stórleikur kvöldsins er viðureign Chelsea og Barcelona og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona gegn sínum gömlu félögum og tekur við heiðursverðlaunum frá Chelsea fyrir leikinn. Barcelona: Valdes, Zambrotta, Puyol, Marquez, Van Bronchorst, Xavi, Edmilson, Deco, Messi, Ronaldinho og Eiður Smári. Chelsea: Hilario, Boulahrouz, Carvalho, Terry, A. Cole, Essien, Makelele, Lampard, Ballack, Shevchenko og Drogba. Leikurinn er eins og áður sagði sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:30, en þeir Guðni Bergs, Heimir Karls og Hemmi Gunn eru nú að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. Á sama tíma verður leikur Bordeux og Liverpool sýndur beint á Sýn Extra og leikur Sporting og Bayern Munchen verður sýndur beint á Sýn Extra 2. Útsending frá öllum leikjum hefst 18:30, en flautað er til leiks klukkan 18:45. Aðrir leikir í kvöld: Galatasaray - PSV, Inter - Spartak Moskva, Olympiakos - Roma, Valencia - Shaktar Donetsk og svo Bremen - Levski Sofia. Hægt er að fylgjast með stöðu mála í öllum leikjum á Boltavaktinni hér á Vísi, en þar er hægt að skoða liðsuppstillngar, mörk, skiptingar og gul og rauð spjöld.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira