Í dag var dregið í 16 liða úrslit karla í ss bikarnum í karlaflokki og þar verða tveir stórleikir á dagskrá. Íslandsmeistarar Fram mæta Fylki og Haukar taka á móti Valsmönnum, en leikirnir verða spilaðir 15. nóvember.
Eftirtalin lið mætast í 16 liða úrslitunum:
FH - Haukar U
Þróttur Vogum - Stjarnan
Stjarnan 2 - FH
ÍR 2 - Akureyri
Leiknir 2 - ÍR
ÍBV - Höttur
Haukar - Valur
Fram - Fylkir