Unglingurinn Jan Mikel Obi stal senunni þegar hann kom inná sem varamaður í liði Nígeríu í kvöld og skoraði eitt mark og lagði upp annað í sigri liðsins á Zimbabwe 2-0 og því nægir liðinu jafntefli gegn Senegal til að komast í átta liða úrslit keppninnar.
Þá vann Gana sigur á Senegal í dag 1-0 með marki frá Matthew Amoah.
John Mikel Obi fór á kostum hjá Nígeríu

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn