Sátt um Siv í fyrsta sætinu í Kraganum 3. nóvember 2006 06:30 Heilbrigðisráðherra er óskoraður leiðtogi Framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi. Baráttan um annað sætið er hörð. MYND/Hari Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, er óskoraður leiðtogi framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi. Hún gefur ein kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í vor en valið verður á listann á auka kjördæmisþingi á laugardag. Það má heita táknrænt fyrir styrk og stöðu Sivjar að þingið er haldið í heimabæ hennar, Seltjarnarnesi. Baráttan um annað sætið er á hinn bóginn hörð og eftir því sækjast Gísli Tryggvason, Samúel Örn Erlingsson, Una María Óskarsdóttir og Þórarinn E. Sveinsson. Una og Þórarinn hafa bæði verið varaþingmenn og tekið sæti á Alþingi. Gísli hefur starfað innan Framsóknarflokksins undanfarin ár en Samúel vakti fyrst athygli í stjórnmálum þegar hann tók þátt í prófkjöri framsóknarmanna fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogi í vor. Kosningin fer þannig fram að kosið er í hvert sæti fyrir sig og þarf fimmtíu prósent atkvæða til að hljóta sætið. Um 380 eiga rétt til setu á þinginu og bárust fulltrúaskrár frambjóðendum í byrjun viku. Hafa þeir varið vikunni í að kynna þingfulltrúum stefnumál sín og kosti. Siv Friðleifsdóttir er eini þingmaður Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi en Páll Magnússon er fyrsti varamaður hennar þetta kjörtímabilið. Siv hefur setið á þingi síðan 1995, fyrst í Reykjaneskjördæmi. Innlent Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, er óskoraður leiðtogi framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi. Hún gefur ein kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í vor en valið verður á listann á auka kjördæmisþingi á laugardag. Það má heita táknrænt fyrir styrk og stöðu Sivjar að þingið er haldið í heimabæ hennar, Seltjarnarnesi. Baráttan um annað sætið er á hinn bóginn hörð og eftir því sækjast Gísli Tryggvason, Samúel Örn Erlingsson, Una María Óskarsdóttir og Þórarinn E. Sveinsson. Una og Þórarinn hafa bæði verið varaþingmenn og tekið sæti á Alþingi. Gísli hefur starfað innan Framsóknarflokksins undanfarin ár en Samúel vakti fyrst athygli í stjórnmálum þegar hann tók þátt í prófkjöri framsóknarmanna fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogi í vor. Kosningin fer þannig fram að kosið er í hvert sæti fyrir sig og þarf fimmtíu prósent atkvæða til að hljóta sætið. Um 380 eiga rétt til setu á þinginu og bárust fulltrúaskrár frambjóðendum í byrjun viku. Hafa þeir varið vikunni í að kynna þingfulltrúum stefnumál sín og kosti. Siv Friðleifsdóttir er eini þingmaður Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi en Páll Magnússon er fyrsti varamaður hennar þetta kjörtímabilið. Siv hefur setið á þingi síðan 1995, fyrst í Reykjaneskjördæmi.
Innlent Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira