Denver vann Norðvesturriðilinn 11. apríl 2006 08:23 Carmelo Anthony og félagar höfðu ástæðu til að brosa í nótt þegar liðið tryggði sér efsta sætið í riðli sínum í fyrsta sinn í 18 ár. NordicPhotos/GettyImages Denver tryggði sér í nótt efsta sætið í Norðvesturriðlinum í NBA með 110-98 sigri á Portland og er þetta í fyrsta skipti í 18 ár sem liðið vinnur riðil sinn. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Sebastian Telfair og Voshon Lenard skoruðu 21 stig fyrir Portland. Indiana lagði New York 101-82. Stephen Jackson skoraði 28 stig fyrir Indiana en Jamal Crawford skoraði 26 stig fyrir New York. Orlando hélt uppteknum hætti og burstaði Atlanta 105-88. Dwight Howard skoraði 20 stig og hirti 16 fráköst fyrir Orlando, en Al Harrington skoraði 19 stig fyrir Atlanta. Philadelphia vann mikilvægan sigur á Washington 105-87 og er nú eitt í 8. sætinu í Austurdeildinni, en það gefur síðasta sætið í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig og gaf 15 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en Antawn Jamison skoraði 37 stig fyrir Washington. LeBron James skoraði sigurkörfu Cleveland gegn New Orleans í 103-101 sigri Cleveland, en James skoraði 32 stig í leiknum og var óstöðvandi á lokasprettinum eins og undanfarnar vikur. Nýliðinn Chris Paul skoraði 22 stig fyrir New Orleans og er öruggur með að verða kjörinn nýliði ársins. Utah lagði Houston 85-83, þar sem Juwan Howard hélt að hann hefði jafnað leikinn um leið og lokaflautið gall, en karfa hans var dæmd af eftir að dómarar höfðu skoðað skotið á myndbandi. Howard var stigahæstur hjá Houston með 25 stig, en Carlos Boozer var stigahæstur hjá Utah með 25 stig og Mehmet Okur skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst. Loks vann Dallas góðan útisigur á LA Clippers á útivelli 75-73 í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Leikurinn olli vonbrigðum framan af, en var æsispennandi í lokin. Það var Þjóðverjinn Dirk Nowitzki sem skoraði sigurkörfu Dallas 0,7 sekúndum fyrir leikslok og endaði hann með 20 stig og 14 fráköst. Chris Kaman skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers, sem var án Sam Cassell lengst af í leiknum þar sem hann var með flensu. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Denver tryggði sér í nótt efsta sætið í Norðvesturriðlinum í NBA með 110-98 sigri á Portland og er þetta í fyrsta skipti í 18 ár sem liðið vinnur riðil sinn. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver en Sebastian Telfair og Voshon Lenard skoruðu 21 stig fyrir Portland. Indiana lagði New York 101-82. Stephen Jackson skoraði 28 stig fyrir Indiana en Jamal Crawford skoraði 26 stig fyrir New York. Orlando hélt uppteknum hætti og burstaði Atlanta 105-88. Dwight Howard skoraði 20 stig og hirti 16 fráköst fyrir Orlando, en Al Harrington skoraði 19 stig fyrir Atlanta. Philadelphia vann mikilvægan sigur á Washington 105-87 og er nú eitt í 8. sætinu í Austurdeildinni, en það gefur síðasta sætið í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig og gaf 15 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en Antawn Jamison skoraði 37 stig fyrir Washington. LeBron James skoraði sigurkörfu Cleveland gegn New Orleans í 103-101 sigri Cleveland, en James skoraði 32 stig í leiknum og var óstöðvandi á lokasprettinum eins og undanfarnar vikur. Nýliðinn Chris Paul skoraði 22 stig fyrir New Orleans og er öruggur með að verða kjörinn nýliði ársins. Utah lagði Houston 85-83, þar sem Juwan Howard hélt að hann hefði jafnað leikinn um leið og lokaflautið gall, en karfa hans var dæmd af eftir að dómarar höfðu skoðað skotið á myndbandi. Howard var stigahæstur hjá Houston með 25 stig, en Carlos Boozer var stigahæstur hjá Utah með 25 stig og Mehmet Okur skoraði 20 stig og hirti 12 fráköst. Loks vann Dallas góðan útisigur á LA Clippers á útivelli 75-73 í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Leikurinn olli vonbrigðum framan af, en var æsispennandi í lokin. Það var Þjóðverjinn Dirk Nowitzki sem skoraði sigurkörfu Dallas 0,7 sekúndum fyrir leikslok og endaði hann með 20 stig og 14 fráköst. Chris Kaman skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers, sem var án Sam Cassell lengst af í leiknum þar sem hann var með flensu.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti