Frakkinn Stephane Peterhansel er enn í fyrsta sæti í París-Dakar rallinu sem nú stendur yfir í Malí. Peterhansel gekk þó ekki vel á 11. leiðinni í dag og tapaði yfir 20 mínútum, en hefur þó enn um 25 mínútna forskot á næsta mann. Suður-Afríkumaðurinn Giniel de Villiers sigraði á 11. leiðinni í dag og Luc Alphand, sem er í öðru sæti í heildarkeppninni, varð þriðji.
Peterhansel fyrstur þrátt fyrir að tapa tíma

Mest lesið






Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði
Fótbolti




„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“
Enski boltinn