Sport

Mosley leggur til deildarskiptingu

Max Mosley
Max Mosley NordicPhotos/GettyImages
Max Mosley, yfirmaður í Formúlu 1, hyggst kynna hugmyndir um að skipta heimsmeistaramótinu niður í deildir á næstunni. Hann hefur í huga að skipa sérstaka 2.deild sem skipuð yrði liðum úr GP2 mótaröðinni, sem hugsanlega gætu unnið sér sæti í formúlu 1 á meðan lökustu liðin þar mundu falla í "2. deild."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×