Sport

Davidson fljótastur á æfingum

Anthony Davidson ók mjög vel í dag og náði besta tímanum á báðum æfingunum
Anthony Davidson ók mjög vel í dag og náði besta tímanum á báðum æfingunum NordicPhotos/GettyImages
Anthony Davidson hjá Honda náði bestum tíma allra á æfingum fyrir Melbourne-kappaksturinn í Formúlu 1 sem háður verður í Ástralíu um helgina. Alex Wurz hjá Williams náði öðrum besta tímanum og Robert Kubica hjá BMW Sauber náði þriðja besta tímanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×