Verður Scolari ráðinn í næstu viku? 27. apríl 2006 04:27 Ef nýjustu fréttirnar af landsliðsþjálfaramálum á Englandi reynast réttar, er ljóst að mikið fjaðrafok verður í fjölmiðlum þar á næstunni þar sem mikil áhersla hefur verið lögð á að ráða heimamann til að leysa Eriksson af hólmi NordicPhotos/GettyImages Fréttavefur BBC greindi frá því seint í gærkvöldi að útsendarar enska knattspyrnusambandsins væru staddir í Portúgal þar sem verið væri að ganga frá lausum endum svo hægt sé að ráða brasilíska þjálfarann Luiz Felipe Scolari í starf landsliðsþjálfara þegar Sven-Göran Eriksson lætur af störfum eftir heimsmeistaramótið í Þýskalandi í sumar. Scolari er núverandi þjálfari portúgalska landsliðsins og gerði Brasilíumenn að heimsmeisturum árið 2002 og er samningslaus eftir mótið í sumar. Hann var afskrifaður sem eftirmaður Eriksson í gær þegar fram kom að hann hefði gert samkomulag við portúgalska knattspyrnusambandið að fara ekki í nein atvinnuviðtöl fyrr en hann lyki störfum eftir HM, en BBC heldur því fram að erindi ensku útsendaranna í Portúgal sé einmitt að fá því samkomulagi hnekkt svo hægt sé að ganga frá ráðningu hans til Englands sem fyrst. Það er David Dein, stjórnarformaður Arsenal, sem fer fyrir enska knattspyrnusambandinu í erindum þess í Portúgal. Talið er víst að reynt verði að ganga frá málinu fyrir næsta fund enska sambandsins sem er í næstu viku. Þessar fréttir koma eins og skrattinn úr sauðaleggnum fyrir þá fjölmörgu Englendinga sem hafa krafist þess að heimamaður verði ráðinn í starfið, en engum blöðum er þó að fletta um það að Scolari er mjög hæfur þjálfari og hefur hann einmitt verið maðurinn sem hefur stýrt liðunum sem hafa slegið Englendinga úr keppni á síðustu tveimur stórmótum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira
Fréttavefur BBC greindi frá því seint í gærkvöldi að útsendarar enska knattspyrnusambandsins væru staddir í Portúgal þar sem verið væri að ganga frá lausum endum svo hægt sé að ráða brasilíska þjálfarann Luiz Felipe Scolari í starf landsliðsþjálfara þegar Sven-Göran Eriksson lætur af störfum eftir heimsmeistaramótið í Þýskalandi í sumar. Scolari er núverandi þjálfari portúgalska landsliðsins og gerði Brasilíumenn að heimsmeisturum árið 2002 og er samningslaus eftir mótið í sumar. Hann var afskrifaður sem eftirmaður Eriksson í gær þegar fram kom að hann hefði gert samkomulag við portúgalska knattspyrnusambandið að fara ekki í nein atvinnuviðtöl fyrr en hann lyki störfum eftir HM, en BBC heldur því fram að erindi ensku útsendaranna í Portúgal sé einmitt að fá því samkomulagi hnekkt svo hægt sé að ganga frá ráðningu hans til Englands sem fyrst. Það er David Dein, stjórnarformaður Arsenal, sem fer fyrir enska knattspyrnusambandinu í erindum þess í Portúgal. Talið er víst að reynt verði að ganga frá málinu fyrir næsta fund enska sambandsins sem er í næstu viku. Þessar fréttir koma eins og skrattinn úr sauðaleggnum fyrir þá fjölmörgu Englendinga sem hafa krafist þess að heimamaður verði ráðinn í starfið, en engum blöðum er þó að fletta um það að Scolari er mjög hæfur þjálfari og hefur hann einmitt verið maðurinn sem hefur stýrt liðunum sem hafa slegið Englendinga úr keppni á síðustu tveimur stórmótum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Sjá meira