Galdrakvartettinn fer fyrir Brasilíu 3. maí 2006 16:15 Byrjunarlið Brasilíumanna á HM er ekki árennilegt, en nokkra af þeim leikmönnum má sjá á þessari mynd sem er síðan í álfukeppninni síðasta sumar AFP Landsliðsþjálfari Brasilíumanna í knattspyrnu, Carlos Alberto Parreira, er ekki í vafa um hvernig hann vill stilla upp liði sínu á HM í sumar og hann hefur þegar tilkynnt byrjunarlið sitt í opnunarleiknum gegn Króötum þann 13. júní. Byrjunarlið Brassa verður það sama og spilaði síðasta leikinn í undankeppninni í október gegn Venezuela og þar á meðal er hinn svokallaði "galdra-kvartett" í sókninni, en það eru þeir Kaka, Ronaldinho, Ronaldo og Adriano. Annars verður liðið væntanlega skipað eftirtöldum leikmönnum ef allir verða heilir heilsu; Dida stendur í markinu. Vörnina skipa þeir Cafu, Joan, Lucio og Carlos. Emerson og Ze Roberto eru varnartengiliðir og galdrakvartettinn áðurnefndi í framlínunni. Parreira segir að snillingurinn Ronaldinho mun leika mjög svipað hlutverk hjá brasilíska landsliðinu og hjá Barcelona, en þó muni hann þurfa að deila sviðinu eitthvað meira með félögum sínum í landsliðinu í stað þess að eiga það út af fyrir sig hjá Barcelona. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sjá meira
Landsliðsþjálfari Brasilíumanna í knattspyrnu, Carlos Alberto Parreira, er ekki í vafa um hvernig hann vill stilla upp liði sínu á HM í sumar og hann hefur þegar tilkynnt byrjunarlið sitt í opnunarleiknum gegn Króötum þann 13. júní. Byrjunarlið Brassa verður það sama og spilaði síðasta leikinn í undankeppninni í október gegn Venezuela og þar á meðal er hinn svokallaði "galdra-kvartett" í sókninni, en það eru þeir Kaka, Ronaldinho, Ronaldo og Adriano. Annars verður liðið væntanlega skipað eftirtöldum leikmönnum ef allir verða heilir heilsu; Dida stendur í markinu. Vörnina skipa þeir Cafu, Joan, Lucio og Carlos. Emerson og Ze Roberto eru varnartengiliðir og galdrakvartettinn áðurnefndi í framlínunni. Parreira segir að snillingurinn Ronaldinho mun leika mjög svipað hlutverk hjá brasilíska landsliðinu og hjá Barcelona, en þó muni hann þurfa að deila sviðinu eitthvað meira með félögum sínum í landsliðinu í stað þess að eiga það út af fyrir sig hjá Barcelona.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sjá meira