Erlent

Flóðbylgjuviðvörun dregin til baka



Flóðbylgjumiðstöð Kyrrahafs hefur dregið til baka flóðbylgjuviðvörun vegna jarðskjálftans sem varð nærri eyjunni Tonga í Kyrrahafi í dag. Skjálftinn mældist 8,1 á Richter og var í fyrstu óttast að flóbylgja gengi yfir nærliggjandi eyjar, Fídji og Nýja-Sjáland.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×