Viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar 24. maí 2006 09:34 Viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar voru veittar í 19. skipti í dag. Það er samtökin IBBY sem stóðu fyrir viðurkenningunum. Sigrún Eldjárn var ein þeirra sem hlaut viðurkenningu fyrir myndir sínar og ritverk en alls hefur hún gefið út 34 bækur og hlotið fjölda verðlauna og tilnefninga fyrir þær. Leikbrúðugerðamaðurinn Brend Ogrodnik þau einnig verðlaun en hann hefur verið mjög afkastamikill í leiksýningum hér á landi og gerði meðal annars þær fjölmörgu brúður sem sáust í leikverkinu Klaufar og kóngsdætur. Björk Bjarkadóttir hlaut svo verðlaun fyrir ritstörf í þágu barna. Hún hefur skrifað fimm bækur fyrir yngstu lesendurna. IBBY er skammstöfun á enska heitinu The International Board on Books for Young People en það eru alþjóðleg samtök. IBBY deildir eru nú í 60 ríkjum víðs vegar um heim en hér á landi voru þau stofnuð árið 1987. Jafnframt var goðsagnabókin „Heil brú“ kynnt en hún var unnin með þeim hætti myndlistamenn völdu sér viðfangsefni í goðafræðinni og unnu myndir. Á eftir skrifuðu rithöfundar sögu út frá myndefninu. Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar voru veittar í 19. skipti í dag. Það er samtökin IBBY sem stóðu fyrir viðurkenningunum. Sigrún Eldjárn var ein þeirra sem hlaut viðurkenningu fyrir myndir sínar og ritverk en alls hefur hún gefið út 34 bækur og hlotið fjölda verðlauna og tilnefninga fyrir þær. Leikbrúðugerðamaðurinn Brend Ogrodnik þau einnig verðlaun en hann hefur verið mjög afkastamikill í leiksýningum hér á landi og gerði meðal annars þær fjölmörgu brúður sem sáust í leikverkinu Klaufar og kóngsdætur. Björk Bjarkadóttir hlaut svo verðlaun fyrir ritstörf í þágu barna. Hún hefur skrifað fimm bækur fyrir yngstu lesendurna. IBBY er skammstöfun á enska heitinu The International Board on Books for Young People en það eru alþjóðleg samtök. IBBY deildir eru nú í 60 ríkjum víðs vegar um heim en hér á landi voru þau stofnuð árið 1987. Jafnframt var goðsagnabókin „Heil brú“ kynnt en hún var unnin með þeim hætti myndlistamenn völdu sér viðfangsefni í goðafræðinni og unnu myndir. Á eftir skrifuðu rithöfundar sögu út frá myndefninu.
Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira