Sport

Alonso sigraði í Mónakó

AFP

Heimsmeistarinn Fernando Alonso sigraði í Mónakókappakstrinum í Formúlu 1 í dag og náði 21 stigs forystu á Michael Schumacher í keppni ökumanna. Schumacher náði fimmta sætinu eftir að hafa ræst síðastur. Juan Pablo Montoya náði öðru sætinu og David Coulthard varð þriðji, en þeir náðu verðlaunasætunum eftir að Kimi Raikkönen og Marc Webber lentu í vandræðum með bíla sína.

1. Fernando Alonso (Spa) Renault, 1klst 43 mín 43.116 sek

2. Juan Pablo Montoya (Col) McLaren-Mercedes +14.567 sek

3. David Coulthard (GB) Red Bull-Ferrari +25.598 sek

4. Rubens Barrichello (Brz) Honda +53.337 sek

5. Michael Schumacher (Ger) Ferrari +53.830 sek

6. Giancarlo Fisichella (Ita) Renault +1:02.072 sek






Fleiri fréttir

Sjá meira


×