Sport

Alonso á ráspól á Silverstone

Fernando Alonso verður á ráspól á morgun
Fernando Alonso verður á ráspól á morgun NordicPhotos/GettyImages
Heimsmeistarinn Fernando Alonso á Renault verður á ráspól í breska kappakstrinum á Silverstone-brautinni á morgun. Alonso skaust naumlega fram úr Michael Schumacher og Kimi Raikkönen á lokasprettinum, en félagi Schumacher, Felipe Massa, náði fjórða besta tímanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×