Erlent

ESB hraðar viðræðum við Króatíu

Javier Solana, utanríkisráðherra Evrópusambandsins til hægri og Rene Preval, forseti Haíti til vinstri
Javier Solana, utanríkisráðherra Evrópusambandsins til hægri og Rene Preval, forseti Haíti til vinstri MYND/AP
Evrópusambandið ákvað í dag að hraða aðildarviðræðum við Króatíu en ekki Tyrkland. Ítarlegar viðræður um samkeppnismál fara nú fram við fulltrúa beggja ríkja en aðeins verður rætt um tollamál við Króata þar sem Evrópuráðið hefur ekki lokið við að bera tollalög Tyrkja saman við lög Sambandsins. Það sem torveldar málið einnig er að stjórnvöld í Ankara hafa ekki viljað leyfa siglingar eða flug frá Kýpur til Tyrklands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×