Erlent

Gassprenging líklega orsök hrunsins

Eldar slökktir í rústunum í dag.
Eldar slökktir í rústunum í dag. MYND/AP

Fjögurra hæða hús hrundi til grunna á Manhattan-eyju í New York í dag. Ekki liggur fyrir hvað olli þessu en talsmaður slökkviliðs New York borgar segir að við fyrstu sýn virðist sem gassprenging hafi orðið einhvers staðar í húsinu. Enginn virðist hafa látist í slysinu en að minnsta kosti fjórir voru fluttir á sjúkrahús, þar af einn sem fannst í húsarústunum um klukkutíma eftir að byggingin hrundi.

 



 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×