Öryggisráðið dragi fæturna 16. júlí 2006 18:30 Ávarp Nasrallah, árásir Ísraela í suðurhluta Beirút í baksýn MYND/AP Forseti Líbanon sakar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um að draga fæturna í stað þess að grípa til aðgerða til að stöðva loftárásir Ísraela í Líbanon. Hann segir þetta með vilja gert til að gefa Ísrael meiri tíma til að knésetja Líbanon. Forsætisráðherra Líbanons kallaði í gær eftir vopnahléi í Líbanon sem framfylgt væri af Sameinuðu þjóðunum, en loftárásir Ísraela hafa nú grandað yfir hundrað manns á fimm dögum, langflestir þeirra voru óbreyttir borgarar. Öryggisráðið kom saman til fundar í gærkvöldi en engin niðurstaða fékkst í málum Líbanons og Ísraels. Meðan forsetinn hélt ræðu sína héldu Ísraelar áfram að varpa sprengjum úr herflugvélum sínum á úthverfi Beirút og suðurhluta Líbanons. Raforkuver í Beirút var sprengt í loft upp í morgun, auk þess sem líbönsk sjónvarpsstöð datt úr loftinu eftir að sprengja féll á höfuðstöðvar hennar. Nasrallah, leiðtogi Hezbollah kom fram í sjónvarpsviðtali í dag og sagði þar að árásin á Haifa í morgun væri einungis byrjunin á árásum samtakanna. Ísraelsher sendi einnig frá sér viðvörun eftir árásina á Haifa í morgun þar sem var varað við skæðum loftárásum til hefndar fyrir Fólk flýr nú í stríðum straumum frá landamærum Ísraels og Líbanons og hafast margir íbúar Suður-Líbanons, sem flúið hafa heimili sín, við í neyðarskýlum í höfuðborginni og freista þess að komast úr landi. Stjórnvöld í Íran neita alfarið ásökunum Ísraela um að íranskt herlið hafi verið eða sé í Líbanon til stuðnings Hezbollah. Hins vegar leyndi æðsti leiðtogi Írans í engu aðdáun sinni á Hezbollah og sagði að Hezbollah myndi aldrei láta sigrast. Erlent Fréttir Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira
Forseti Líbanon sakar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um að draga fæturna í stað þess að grípa til aðgerða til að stöðva loftárásir Ísraela í Líbanon. Hann segir þetta með vilja gert til að gefa Ísrael meiri tíma til að knésetja Líbanon. Forsætisráðherra Líbanons kallaði í gær eftir vopnahléi í Líbanon sem framfylgt væri af Sameinuðu þjóðunum, en loftárásir Ísraela hafa nú grandað yfir hundrað manns á fimm dögum, langflestir þeirra voru óbreyttir borgarar. Öryggisráðið kom saman til fundar í gærkvöldi en engin niðurstaða fékkst í málum Líbanons og Ísraels. Meðan forsetinn hélt ræðu sína héldu Ísraelar áfram að varpa sprengjum úr herflugvélum sínum á úthverfi Beirút og suðurhluta Líbanons. Raforkuver í Beirút var sprengt í loft upp í morgun, auk þess sem líbönsk sjónvarpsstöð datt úr loftinu eftir að sprengja féll á höfuðstöðvar hennar. Nasrallah, leiðtogi Hezbollah kom fram í sjónvarpsviðtali í dag og sagði þar að árásin á Haifa í morgun væri einungis byrjunin á árásum samtakanna. Ísraelsher sendi einnig frá sér viðvörun eftir árásina á Haifa í morgun þar sem var varað við skæðum loftárásum til hefndar fyrir Fólk flýr nú í stríðum straumum frá landamærum Ísraels og Líbanons og hafast margir íbúar Suður-Líbanons, sem flúið hafa heimili sín, við í neyðarskýlum í höfuðborginni og freista þess að komast úr landi. Stjórnvöld í Íran neita alfarið ásökunum Ísraela um að íranskt herlið hafi verið eða sé í Líbanon til stuðnings Hezbollah. Hins vegar leyndi æðsti leiðtogi Írans í engu aðdáun sinni á Hezbollah og sagði að Hezbollah myndi aldrei láta sigrast.
Erlent Fréttir Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira