Jarðskjálfinn á Jövu 18. júlí 2006 19:35 Jarðskjálftar eru tíðir í og við Indónesíu enda gengur þar Indó-Ástralíuflekinn undir Evrasíuflekann. Skjálftar sem verða undir hafsbotninum eru hins vegar þeir hættulegustu því þá getur myndast flóðbylgja á borð við þá sem grandaði 230.000 manns á öðrum degi jóla 2004. Stærð skjálftans í gær var 7,7 en upptök hans voru skammt suður af indónesísku eynni Jövu. Skömmu eftir að jörðin skókst skall 2 metra hár ölduveggur á suðurhluta Jövu. Bátar og bílar þeyttust upp nærliggjandi tré og hús brotnuðu eins og eldspýtur. Sumum tókst að forða sér undan sjónum en ekki öllum. 341 lík hefur fundist og yfir 200 manns er ennþá saknað, þar á meðal nokkurra erlendra ferðamanna sem ætluð sér að eiga náðuga daga í sólinni. 54.000 manns eru sagðir hafa misst heimili sín á Jövu en tjónið virðist að mestu bundið við þær slóðir. Í kjölfar flóðbylgjunnar miklu var mikið rætt um nauðsyn þess að koma á viðvörunarkerfi vegna flóðbylgna svo harmleikurinn þá endurtæki sig aldrei. Nú hefur hins vegar komið í ljós að nánast ekkert hefur verið gert í þeim efnum. Ekki er hægt að slá því föstu að þeir sem létust í flóðbylgjunni í gær væru enn á lífi ef slíkur búnaður væri fyrir hendi en vísast hefði hann frekar orðið til gagns en tjóns. Erlent Fréttir Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira
Jarðskjálftar eru tíðir í og við Indónesíu enda gengur þar Indó-Ástralíuflekinn undir Evrasíuflekann. Skjálftar sem verða undir hafsbotninum eru hins vegar þeir hættulegustu því þá getur myndast flóðbylgja á borð við þá sem grandaði 230.000 manns á öðrum degi jóla 2004. Stærð skjálftans í gær var 7,7 en upptök hans voru skammt suður af indónesísku eynni Jövu. Skömmu eftir að jörðin skókst skall 2 metra hár ölduveggur á suðurhluta Jövu. Bátar og bílar þeyttust upp nærliggjandi tré og hús brotnuðu eins og eldspýtur. Sumum tókst að forða sér undan sjónum en ekki öllum. 341 lík hefur fundist og yfir 200 manns er ennþá saknað, þar á meðal nokkurra erlendra ferðamanna sem ætluð sér að eiga náðuga daga í sólinni. 54.000 manns eru sagðir hafa misst heimili sín á Jövu en tjónið virðist að mestu bundið við þær slóðir. Í kjölfar flóðbylgjunnar miklu var mikið rætt um nauðsyn þess að koma á viðvörunarkerfi vegna flóðbylgna svo harmleikurinn þá endurtæki sig aldrei. Nú hefur hins vegar komið í ljós að nánast ekkert hefur verið gert í þeim efnum. Ekki er hægt að slá því föstu að þeir sem létust í flóðbylgjunni í gær væru enn á lífi ef slíkur búnaður væri fyrir hendi en vísast hefði hann frekar orðið til gagns en tjóns.
Erlent Fréttir Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira