Áttu ekki krónu en keyptu fyrir milljónir 24. júlí 2006 18:57 Samkvæmt lögum þarf hlutafélag að eiga fjórar milljónir í stofnfé til að teljast löglegt. Eigi félagið tvær milljónir telst það löglegt ef helmingur stofnfjárins skilar sér á hálfu ári. Það þarf þó að koma fram í tilkynningu til hlutafélagaskrár. Ísfélag Vestmenneyja greiddi sitt stofnfé rúmar tvær milljónir mánuði eftir stofnun félagsins. Guðjón Hjörleifsson og Þorsteinn Sverrisson greiddu aldrei krónu. Þeir tveir skiluðu rangri tilkynningu um stofnfé eignarhaldsfélagsins til hlutafélagaskrár. Endurskoðandi Deoloitte og Touche í eyjum kvittaði uppá pappírinn en því er nú haldið fram af Deloitte og Touche að skjalinu hafi verið breytt eftir að hann skrifaði undir og er það líklegt með það fyrir augum að breytingar eru handskrifaðar með fangamarki Þorsteins og Guðjóns. Ólafur Kristinsson lögfræðingur fyrirtækisins segist líta málið alvarlegum augum, bæði breytingarnar og eins að skjalið kæmist óáreitt inn í hlutafélagaskrá. Eftir stendur það að þegar ákvörðun var tekin um að kaupa Íslensk matvæli fyrir eitthundrað og þrjátíu milljónir daginn eftir að Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var stofnað hafði ekki verið greidd ein einasta króna í stofnfé. Það hlýtur því að vera stór spurning um hvort þessi kaup voru yfirhöfuð lögleg en þau kostuðu opinbera sjóði sem keyptu hluti í Eignarhaldsfélagi Vestmenneyja um eitthundrað og fimmtíu milljónir og kröfuhafa í gjaldþrotabú Íslenskra matvæla, þar á meðal Íslandsbanka rúmar eitthundrað milljónir. Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar sagði í fréttum okkar gær að ákveðið hefði verið að fara á svig við reglur um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja keypti Íslensk matvæli vegna fyrirmæla frá ríkisstjórninni. Valgerður Sverrisdóttir sem fór með stjórn byggðamála þegar fyrirtækið var keypt er erlendis. Fréttir Innlent Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Samkvæmt lögum þarf hlutafélag að eiga fjórar milljónir í stofnfé til að teljast löglegt. Eigi félagið tvær milljónir telst það löglegt ef helmingur stofnfjárins skilar sér á hálfu ári. Það þarf þó að koma fram í tilkynningu til hlutafélagaskrár. Ísfélag Vestmenneyja greiddi sitt stofnfé rúmar tvær milljónir mánuði eftir stofnun félagsins. Guðjón Hjörleifsson og Þorsteinn Sverrisson greiddu aldrei krónu. Þeir tveir skiluðu rangri tilkynningu um stofnfé eignarhaldsfélagsins til hlutafélagaskrár. Endurskoðandi Deoloitte og Touche í eyjum kvittaði uppá pappírinn en því er nú haldið fram af Deloitte og Touche að skjalinu hafi verið breytt eftir að hann skrifaði undir og er það líklegt með það fyrir augum að breytingar eru handskrifaðar með fangamarki Þorsteins og Guðjóns. Ólafur Kristinsson lögfræðingur fyrirtækisins segist líta málið alvarlegum augum, bæði breytingarnar og eins að skjalið kæmist óáreitt inn í hlutafélagaskrá. Eftir stendur það að þegar ákvörðun var tekin um að kaupa Íslensk matvæli fyrir eitthundrað og þrjátíu milljónir daginn eftir að Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var stofnað hafði ekki verið greidd ein einasta króna í stofnfé. Það hlýtur því að vera stór spurning um hvort þessi kaup voru yfirhöfuð lögleg en þau kostuðu opinbera sjóði sem keyptu hluti í Eignarhaldsfélagi Vestmenneyja um eitthundrað og fimmtíu milljónir og kröfuhafa í gjaldþrotabú Íslenskra matvæla, þar á meðal Íslandsbanka rúmar eitthundrað milljónir. Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar sagði í fréttum okkar gær að ákveðið hefði verið að fara á svig við reglur um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja keypti Íslensk matvæli vegna fyrirmæla frá ríkisstjórninni. Valgerður Sverrisdóttir sem fór með stjórn byggðamála þegar fyrirtækið var keypt er erlendis.
Fréttir Innlent Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira