Hefði komið til rýmingar í þéttbýli 26. júlí 2006 18:45 Ef bensínflutningabíll ylti í Reykjavík, eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær, gæti komið til stórtækrar rýmingar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það allt fara eftir ytri aðstæðum svo sem þéttleika byggðar, jarðvegi og veðri.Almannavarnir hafa sett upp nokkur dæmi í áhættugreingu ef stór slys verða á höfuðborgarsvæðinu. Þar er skipulagt hvernig standa skuli að meiriháttar slysum. Í einu dæminu hefur verið sett upp stórt kórgasslys á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg í kjölfar bílveltu flutningabíls. Á þeim stað er stutt í fjölmennar íbúðabyggðir, skóla, spítala og aðra vinnustaði. Þar er gert ráð fyrir að rýma þyrfti í 3000 metra radíus frá slysinu miðað við þær veðuraðstæður sem voru gefnar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir aðstæður skipta miklu máli þegar um bensínbíll veltur eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær.Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að mörgu að huga, eins og í gær mátti sjá hversu langt slökkvibílarnir voru frá slysstað en alls ekki má keyra inn í bensínmengunarský vegna sprengihættu. Fara má nær ef um díselolíu er að ræða. Í Hringrásarbrunanum árið 2004 var stærsta rýming í langan tíma og ekki útilokað að bensínbíll gæti skapað svipaðar aðstæður.Slökkviliðið vinnur með borgaryfirvöldum og fleirum að því skoða kosti og galla á staðsetningu olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey og hvort hún væri betur sett annarsstaðar. Jón Viðar bendir hins vegar á að á meðan borgarbúar krefast þess að hafa bensínstöðvar á næsta götuhorni þurfi alltaf að flytja bensínið um göturnar og því fylgi áhætta. Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Ef bensínflutningabíll ylti í Reykjavík, eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær, gæti komið til stórtækrar rýmingar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir það allt fara eftir ytri aðstæðum svo sem þéttleika byggðar, jarðvegi og veðri.Almannavarnir hafa sett upp nokkur dæmi í áhættugreingu ef stór slys verða á höfuðborgarsvæðinu. Þar er skipulagt hvernig standa skuli að meiriháttar slysum. Í einu dæminu hefur verið sett upp stórt kórgasslys á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg í kjölfar bílveltu flutningabíls. Á þeim stað er stutt í fjölmennar íbúðabyggðir, skóla, spítala og aðra vinnustaði. Þar er gert ráð fyrir að rýma þyrfti í 3000 metra radíus frá slysinu miðað við þær veðuraðstæður sem voru gefnar. Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir aðstæður skipta miklu máli þegar um bensínbíll veltur eins og gerðist í Ljósavatnsskarði í gær.Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að mörgu að huga, eins og í gær mátti sjá hversu langt slökkvibílarnir voru frá slysstað en alls ekki má keyra inn í bensínmengunarský vegna sprengihættu. Fara má nær ef um díselolíu er að ræða. Í Hringrásarbrunanum árið 2004 var stærsta rýming í langan tíma og ekki útilokað að bensínbíll gæti skapað svipaðar aðstæður.Slökkviliðið vinnur með borgaryfirvöldum og fleirum að því skoða kosti og galla á staðsetningu olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey og hvort hún væri betur sett annarsstaðar. Jón Viðar bendir hins vegar á að á meðan borgarbúar krefast þess að hafa bensínstöðvar á næsta götuhorni þurfi alltaf að flytja bensínið um göturnar og því fylgi áhætta.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira