Samgönguráðherra mun skoða nýja skýrslu um jarðgöng til Eyja 28. júlí 2006 12:49 Herjólfur í Vestmannaeyjum MYND/Haraldur Jónasson Samgönguráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna nýrrar skýrslu um jarðgöng til Vestmannaeyja sem unnin var fyrir Ægisdyr, félag áhugamanna um jarðgöng milli lands og Eyja, og var birt í gær. Samgönguráðuneytið vill taka fram að unnið sé að framtíðarlausnum í samgöngumálum Vestmannaeyja o skýrsla Ægisdyra verði skoðuð. Félagsmenn Ægisdyra fengu ráðgjafarfyrirtækið Multiconsult til að vinna fyrir sig skýrslu um möguleika og kostnað við hugsanleg jarðgöng milli lands og Eyja. Skýrslan metur kostnað við jarðgöngin á rúmlega átján milljarða auk rannsóknakostnaðar. Kostnaðarmat þessarar skýrslu er mun lægra en nefndar samgönguráðuneytisins. Árni Johnsen og Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ægisdyra, höfðu hörð orð um vinnubrögð samgönguráðuneytisins þegar skýrslan var kynnt í gær. Árni sagði Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra frekar eiga heima í sauðskinnsskóm í rollugötum en í ráðuneytinu. Ingi lýsti yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðu nefndarinnar sem hann átti sæti í og sagði samgönguráðherra hafa hengt Eyjamenn í snöruna með því að komast að niðurstöðu og segja þá samþykka henni. Niðurstaða nefndar samgönguráðuneytisins var að ákjósanlegasta leiðin til að bæta samgöngur við Eyjar væri gerð hafnar í Bakkafjöru fyrir ferju. Starfshópur hefur þegar tekið til starfa við undirbúning hafnargerðar og mun sú vinna halda áfram þrátt fyrir skoðun skýrslu Ægisdyra. Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Samgönguráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna nýrrar skýrslu um jarðgöng til Vestmannaeyja sem unnin var fyrir Ægisdyr, félag áhugamanna um jarðgöng milli lands og Eyja, og var birt í gær. Samgönguráðuneytið vill taka fram að unnið sé að framtíðarlausnum í samgöngumálum Vestmannaeyja o skýrsla Ægisdyra verði skoðuð. Félagsmenn Ægisdyra fengu ráðgjafarfyrirtækið Multiconsult til að vinna fyrir sig skýrslu um möguleika og kostnað við hugsanleg jarðgöng milli lands og Eyja. Skýrslan metur kostnað við jarðgöngin á rúmlega átján milljarða auk rannsóknakostnaðar. Kostnaðarmat þessarar skýrslu er mun lægra en nefndar samgönguráðuneytisins. Árni Johnsen og Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ægisdyra, höfðu hörð orð um vinnubrögð samgönguráðuneytisins þegar skýrslan var kynnt í gær. Árni sagði Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra frekar eiga heima í sauðskinnsskóm í rollugötum en í ráðuneytinu. Ingi lýsti yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðu nefndarinnar sem hann átti sæti í og sagði samgönguráðherra hafa hengt Eyjamenn í snöruna með því að komast að niðurstöðu og segja þá samþykka henni. Niðurstaða nefndar samgönguráðuneytisins var að ákjósanlegasta leiðin til að bæta samgöngur við Eyjar væri gerð hafnar í Bakkafjöru fyrir ferju. Starfshópur hefur þegar tekið til starfa við undirbúning hafnargerðar og mun sú vinna halda áfram þrátt fyrir skoðun skýrslu Ægisdyra.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira