Margir án atvinnu í Bretlandi 13. september 2006 09:49 Atvinnuleysi mældist 5,5 prósent í Bretlandi á öðrum fjórðungi ársins en þetta jafngildir því að 1,7 milljónir manna hafa verið án atvinnu í landinu. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið meira í sex ár, samkvæmt útreikningum bresku hagstofunnar. Á sama tíma fyrir ári voru rúmar 1,4 milljónir manna án atvinnu í Bretlandi og hefur þeim fjölgað um 280.000 á milli ára. Atvinnuleysi jókst mest hjá starfsfólki í mennta- og heilbrigðisgeiranum og í opinberri stjórnsýslu. Þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi ekki verið hærra frá því árið 2000 í Bretlandi fækkaði þeim sem sóttu um atvinnuleysisbætur á milli ára. Óttast er að atvinnuleysi komi til með að aukast nokkuð í Bretlandi á næstu mánuðum vegna minni hagvaxtar. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær hins vegar líkur á því að atvinnuleysi myndi dragast saman. Stjórnarandstöðuflokkarnir gagnrýndu hann harðlega fyrir að brjóta þá hefð sem myndast hefur og tjá sig sig um tölur hagstofunnar áður en þær eru birtar opinberlega. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Atvinnuleysi mældist 5,5 prósent í Bretlandi á öðrum fjórðungi ársins en þetta jafngildir því að 1,7 milljónir manna hafa verið án atvinnu í landinu. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið meira í sex ár, samkvæmt útreikningum bresku hagstofunnar. Á sama tíma fyrir ári voru rúmar 1,4 milljónir manna án atvinnu í Bretlandi og hefur þeim fjölgað um 280.000 á milli ára. Atvinnuleysi jókst mest hjá starfsfólki í mennta- og heilbrigðisgeiranum og í opinberri stjórnsýslu. Þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi ekki verið hærra frá því árið 2000 í Bretlandi fækkaði þeim sem sóttu um atvinnuleysisbætur á milli ára. Óttast er að atvinnuleysi komi til með að aukast nokkuð í Bretlandi á næstu mánuðum vegna minni hagvaxtar. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær hins vegar líkur á því að atvinnuleysi myndi dragast saman. Stjórnarandstöðuflokkarnir gagnrýndu hann harðlega fyrir að brjóta þá hefð sem myndast hefur og tjá sig sig um tölur hagstofunnar áður en þær eru birtar opinberlega.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira