Nýr forsætisráðherra verði skipaður innan tveggja vikna 20. september 2006 12:15 Leiðtogar herforingjanna í Taílandi segja að nýr forsætisráðherra verði skipaður innan tveggja vikna. Þeir segja aftur á móti að í það minnsta ár muni líða þar til kosningar verði haldnar í landinu. Allt var með kyrrum kjörum í Bangkok í morgun, tæpum sólarhring eftir að hópur herforingja undir stjórn Shontin Bunjaratglin, steypti hinum umdeilda forsætisráðherra Thaksins Shinawatra af stóli. Nokkrir skriðdrekar umkringdu stjórnarráðsbygginginuna en enn hefur engu skoti verið hleypt af í þessari fyrstu herforingjabyltingu í landinu í fimmtán ár. Í morgun boðaði Shontin til blaðamannafundar þar sem hann sagði að herforingjarnir yrðu við völd í landinu í mesta lagi í tvær vikur, eftir það tæki nýr forsætisráðherra við völdum. Hann kæmi úr röðum óbreyttra borgara en yrði að vera "elskur að lýðræði" eins og hann orðaði það. Verkefni bráðabirgðastjórnarinnar yrði að búa til nýja stjórnarskrá og á grundvelli hennar yrði boðað til nýrra kosninga í landinu eftir ár hið minnsta. Shonti sagði að Thaksin væri velkomið að snúa aftur til Taílands en hann er sagður á leið frá New York til Lundúna. Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Ástralíu, svo og Evrópusambandið, hafa fordæmt valdaránið. Stjórnmálaskýrendur segja hins vegar að það geti orðið til eyða þeirri sundrungu sem öðru fremur hefur einkennt taílenskt stjórnmálalíf undanfarin misseri. Erlent Fréttir Mest lesið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Leiðtogar herforingjanna í Taílandi segja að nýr forsætisráðherra verði skipaður innan tveggja vikna. Þeir segja aftur á móti að í það minnsta ár muni líða þar til kosningar verði haldnar í landinu. Allt var með kyrrum kjörum í Bangkok í morgun, tæpum sólarhring eftir að hópur herforingja undir stjórn Shontin Bunjaratglin, steypti hinum umdeilda forsætisráðherra Thaksins Shinawatra af stóli. Nokkrir skriðdrekar umkringdu stjórnarráðsbygginginuna en enn hefur engu skoti verið hleypt af í þessari fyrstu herforingjabyltingu í landinu í fimmtán ár. Í morgun boðaði Shontin til blaðamannafundar þar sem hann sagði að herforingjarnir yrðu við völd í landinu í mesta lagi í tvær vikur, eftir það tæki nýr forsætisráðherra við völdum. Hann kæmi úr röðum óbreyttra borgara en yrði að vera "elskur að lýðræði" eins og hann orðaði það. Verkefni bráðabirgðastjórnarinnar yrði að búa til nýja stjórnarskrá og á grundvelli hennar yrði boðað til nýrra kosninga í landinu eftir ár hið minnsta. Shonti sagði að Thaksin væri velkomið að snúa aftur til Taílands en hann er sagður á leið frá New York til Lundúna. Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Ástralíu, svo og Evrópusambandið, hafa fordæmt valdaránið. Stjórnmálaskýrendur segja hins vegar að það geti orðið til eyða þeirri sundrungu sem öðru fremur hefur einkennt taílenskt stjórnmálalíf undanfarin misseri.
Erlent Fréttir Mest lesið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira