Aðgerðir lögreglu taldar hafa sett atburðarás af stað 28. september 2006 12:00 Gíslatöku vopnaðs manns í menntaskóla í Colorado í Bandaríkjunum í gær lyktaði með því að hann stytti sér aldur eftir að hafa skotið unglingsstúlku til bana. Aðgerðir lögreglu virðast hafa hrundið atburðarásinni af stað. Engin deili eru þekkt á gíslatökumanninum að öðru leyti en því að hann var á aldrinum 30-50 ára og með skegg. Hann lét til skarar skríða síðdegis í gær í smábænum Bailey í Colorado, um 50 km frá stórborginni Denver, en þá réðst hann inn í menntaskóla bæjarins og tók þar sex unglingsstúlkur í gíslingu. Lögregla náði fljótlega sambandi við hann og skömmu síðar féllst hann á að sleppa fjórum stúlknanna. Enn er ekki ljóst hverjar kröfur mannsins voru en hitt er vitað að hálftíma áður en fresturinn sem hann setti rann út sleit hann öllum samskiptum við lögregluna. Sérsveitarmenn ákváðu þá að ráðast til inngöngu og í þann mund sem þeir brutust inn í skólastofuna skaut maðurinn aðra stúlkuna og síðan sjálfan sig. Stúlkan var flutt helsærð á sjúkrahús þar sem hún lést skömmu síðar. Hún var sextán ára gömul. Hinni tókst að bjargra ómeiddri. Að vonum greip um sig mikil skelfing á svæðinu enda er smábærinn Columbine skammt frá þar sem tveir piltar bönuðu þrettán samnemendum sínum 1999. Erlent Fréttir Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Sjá meira
Gíslatöku vopnaðs manns í menntaskóla í Colorado í Bandaríkjunum í gær lyktaði með því að hann stytti sér aldur eftir að hafa skotið unglingsstúlku til bana. Aðgerðir lögreglu virðast hafa hrundið atburðarásinni af stað. Engin deili eru þekkt á gíslatökumanninum að öðru leyti en því að hann var á aldrinum 30-50 ára og með skegg. Hann lét til skarar skríða síðdegis í gær í smábænum Bailey í Colorado, um 50 km frá stórborginni Denver, en þá réðst hann inn í menntaskóla bæjarins og tók þar sex unglingsstúlkur í gíslingu. Lögregla náði fljótlega sambandi við hann og skömmu síðar féllst hann á að sleppa fjórum stúlknanna. Enn er ekki ljóst hverjar kröfur mannsins voru en hitt er vitað að hálftíma áður en fresturinn sem hann setti rann út sleit hann öllum samskiptum við lögregluna. Sérsveitarmenn ákváðu þá að ráðast til inngöngu og í þann mund sem þeir brutust inn í skólastofuna skaut maðurinn aðra stúlkuna og síðan sjálfan sig. Stúlkan var flutt helsærð á sjúkrahús þar sem hún lést skömmu síðar. Hún var sextán ára gömul. Hinni tókst að bjargra ómeiddri. Að vonum greip um sig mikil skelfing á svæðinu enda er smábærinn Columbine skammt frá þar sem tveir piltar bönuðu þrettán samnemendum sínum 1999.
Erlent Fréttir Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Sjá meira