Neysla sykurdrykkja eykur hættu á andlegum heilsufarslegum vandamálum. Ný rannsókn sem gerð á unglingum í Osló í Noregi sýndir að eftir því sem unglingar neyta meira af sykurdrykkjum þeim mun meiri hætta er á að þeir þjáist af ofvirkni eða stressi.
Rannsóknin var framkvæmd á fimm þúsund unglingum á aldrinum 15 til 16 ára og sýndi hún meðal annars bein tengsl milli neyslu á sykurdrykkjum og ofvirkni.