Nýtt verðmat á Alfesca 29. september 2006 16:04 Greiningardeild Landsbankans hefur gefið út nýtt verðmat á Alfesca. Í verðmatinu segir að umfangsmiklar hagræðingaraðgerðir Alfesca undanfarið hafi borið árangur. Reksturinn sé á réttri leið og er gert ráð fyrir rekstrarbata næstu árin. Greiningardeildin mælir því með að fjárfestar haldi í bréf sín í félaginu. Þá segir greiningardeildin að stjórnendur Alfesca stefni að því að auka veltu félagsins á næstu árum bæði með innri og ytri vexti. Hugmyndir séu um að nota styrk Labeyrie vörumerkisins og reynslu stjórnenda til að sækja inn á nýja landfræðilega markaði auk kaupa á fyrirtækjum, sem styrki núverandi rekstur. Deildin bendir á að verð á reyktum laxi hafi verið óvenju hátt undanfarna mánuði en ríflega 40 prósent af veltu félagsins byggist á sölu á honum. Það hefur dregið úr framlegð félagsins. Verðið hefur hins vegar lækkað um 30 prósent síðustu vikurnar og séu vísbendingar um enn frekari verðlækkanir. Greiningardeildin metur Alfesca á 29 milljarða krónur en það gefur verðmatsgengið 4,95 krónur á hlut. Vænt verð (e. target price) er 5,50 krónur á hlut sem samsvarar 8,6 prósenta væntri ávöxtun næstu 12 mánuði. Greiningardeildin mælir því með að fjárfestar haldi bréfum sínum í félaginu. Gengi Alfesca var 5,12 krónur á hlut við lokun Kauphallar Íslands í dag. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Greiningardeild Landsbankans hefur gefið út nýtt verðmat á Alfesca. Í verðmatinu segir að umfangsmiklar hagræðingaraðgerðir Alfesca undanfarið hafi borið árangur. Reksturinn sé á réttri leið og er gert ráð fyrir rekstrarbata næstu árin. Greiningardeildin mælir því með að fjárfestar haldi í bréf sín í félaginu. Þá segir greiningardeildin að stjórnendur Alfesca stefni að því að auka veltu félagsins á næstu árum bæði með innri og ytri vexti. Hugmyndir séu um að nota styrk Labeyrie vörumerkisins og reynslu stjórnenda til að sækja inn á nýja landfræðilega markaði auk kaupa á fyrirtækjum, sem styrki núverandi rekstur. Deildin bendir á að verð á reyktum laxi hafi verið óvenju hátt undanfarna mánuði en ríflega 40 prósent af veltu félagsins byggist á sölu á honum. Það hefur dregið úr framlegð félagsins. Verðið hefur hins vegar lækkað um 30 prósent síðustu vikurnar og séu vísbendingar um enn frekari verðlækkanir. Greiningardeildin metur Alfesca á 29 milljarða krónur en það gefur verðmatsgengið 4,95 krónur á hlut. Vænt verð (e. target price) er 5,50 krónur á hlut sem samsvarar 8,6 prósenta væntri ávöxtun næstu 12 mánuði. Greiningardeildin mælir því með að fjárfestar haldi bréfum sínum í félaginu. Gengi Alfesca var 5,12 krónur á hlut við lokun Kauphallar Íslands í dag.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira