Nóg að vinna einn titil í viðbót 24. október 2006 17:45 Prinsinn og kóngurinn - Alonso og Schumacher, takast hér í hendur eftir Brasilíukappaksturinn um liðna helgi. NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Fernando Alonso segist sáttur geta lagt stýrið á hilluna ef hann nær að vinna einn titil í viðbót og jafna þar með árangur Brasilíumannsins Ayrton Senna. Hinn 25 ára gamli Spánverji varð um helgina heimsmeistari annað árið í röð. "Ef ég næ að vinna annan titil fyrir McLaren og keppi aldrei fyrir Ferrari, yrði það ekki ósvipaður ferill og Ayrton Senna átti á sínum tíma," sagði Alonso. "Hann vann þrjá titla og ef ég næði að leika það eftir, yrði það sannarlega árangur sem ég gæti unað við," sagði Alonso, sem gengur í raðir McLaren á næsta ári eftir að hafa unnið tvö ár í röð hjá Renault. Hann bindur miklar vonir við nýja liðið sitt, en þar á bæ bíður manna erfitt verkefni því liðið vann ekki eina einustu keppni á nýafstöðnu tímabili. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso segist sáttur geta lagt stýrið á hilluna ef hann nær að vinna einn titil í viðbót og jafna þar með árangur Brasilíumannsins Ayrton Senna. Hinn 25 ára gamli Spánverji varð um helgina heimsmeistari annað árið í röð. "Ef ég næ að vinna annan titil fyrir McLaren og keppi aldrei fyrir Ferrari, yrði það ekki ósvipaður ferill og Ayrton Senna átti á sínum tíma," sagði Alonso. "Hann vann þrjá titla og ef ég næði að leika það eftir, yrði það sannarlega árangur sem ég gæti unað við," sagði Alonso, sem gengur í raðir McLaren á næsta ári eftir að hafa unnið tvö ár í röð hjá Renault. Hann bindur miklar vonir við nýja liðið sitt, en þar á bæ bíður manna erfitt verkefni því liðið vann ekki eina einustu keppni á nýafstöðnu tímabili.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira