Óvænt gengi Utah Jazz heldur áfram 15. nóvember 2006 14:15 NordicPhotos/GettyImages Utah Jazz er með besta árangur allra liða í NBA deildinni eftir að liðið lagði LA Clippers 112-90 á heimavelli sínum í nótt. Utah hefur unnið 7 leiki og tapað 1, en lið Clippers hafði unnið 5 leiki í röð áður en það lá í Salt Lake City í nótt. Mehmet Okur skoraði 27 stig fyrir Utah í nótt, Matt Harpring skoraði 22 og þeir Deron Williams og Carlos Boozer skoruðu 16 hvor - Boozer hirti auk þess 15 fráköst. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers og Corey Maggette 17. Þetta er besta byrjun Utah í 8 ár. Milwaukee lagði Atlanta naumlega á útivelli 103-101. Joe Johnson og Tyrone Lue skoruðu 29 stig fyrir Atlanta, en Michael Redd skoraði 30 fyrir Milwaukee. Denver skellti Miami 112-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver og Andre Miller skoraði 29 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dwyane Wade skoraði 37 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst hjá Miami, sem var án Shaquille O´Neal vegna meiðsla hans. New Orleans lagði Charlotte á bak við stórleik Peja Stojakovic, sem skoraði 42 stig fyrir New Orleans og hitti mjög vel úr skotum sínum. Emeka Okafor skoraði 25 stig, hirti 16 fráköst og varði 7 skot hjá Charlotte. Minnesota lagði Portland 101-89. Zach Randolph skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst hjá Portland, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett var með 20 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar. Dallas lagði Chicago 111-99. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Kirk Hinrich var með 25 stig fyrir Chicago. San Antonio nýtti sér góðan endasprett til að vinna 92-84 sigur á grönnum sínum í Houston. Tracy McGrady skoraði 26 stig fyrir Houston en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 15 fráköst fyrir San Antonio. Loks vann Golden State öruggan sigur á Toronto í beinni á NBA TV 110-99. Baron Davis skoraði 22 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Golden State, en Chris Bosh skoraði 23 stig og hirti 22 fráköst hjá Toronto. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Utah Jazz er með besta árangur allra liða í NBA deildinni eftir að liðið lagði LA Clippers 112-90 á heimavelli sínum í nótt. Utah hefur unnið 7 leiki og tapað 1, en lið Clippers hafði unnið 5 leiki í röð áður en það lá í Salt Lake City í nótt. Mehmet Okur skoraði 27 stig fyrir Utah í nótt, Matt Harpring skoraði 22 og þeir Deron Williams og Carlos Boozer skoruðu 16 hvor - Boozer hirti auk þess 15 fráköst. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers og Corey Maggette 17. Þetta er besta byrjun Utah í 8 ár. Milwaukee lagði Atlanta naumlega á útivelli 103-101. Joe Johnson og Tyrone Lue skoruðu 29 stig fyrir Atlanta, en Michael Redd skoraði 30 fyrir Milwaukee. Denver skellti Miami 112-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver og Andre Miller skoraði 29 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dwyane Wade skoraði 37 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst hjá Miami, sem var án Shaquille O´Neal vegna meiðsla hans. New Orleans lagði Charlotte á bak við stórleik Peja Stojakovic, sem skoraði 42 stig fyrir New Orleans og hitti mjög vel úr skotum sínum. Emeka Okafor skoraði 25 stig, hirti 16 fráköst og varði 7 skot hjá Charlotte. Minnesota lagði Portland 101-89. Zach Randolph skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst hjá Portland, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett var með 20 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar. Dallas lagði Chicago 111-99. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Kirk Hinrich var með 25 stig fyrir Chicago. San Antonio nýtti sér góðan endasprett til að vinna 92-84 sigur á grönnum sínum í Houston. Tracy McGrady skoraði 26 stig fyrir Houston en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 15 fráköst fyrir San Antonio. Loks vann Golden State öruggan sigur á Toronto í beinni á NBA TV 110-99. Baron Davis skoraði 22 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Golden State, en Chris Bosh skoraði 23 stig og hirti 22 fráköst hjá Toronto.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira