Erlent

800 þúsund Írakar í Sýrlandi

Sendiráð Íraks í Damaskus í Sýrlandi.
Sendiráð Íraks í Damaskus í Sýrlandi. MYND/AP

Sýrland hefur tekið á móti meira en 800 þúsund flóttamönnum frá Írak, síðan innrásin var gerð í landið árið 2003. Flóttamennirnir fá dvalarleyfi sín endurnýjuð árlega,ef þeir hafa fastar tekjur, eiga eignir í Sýrlandi eða hafa skráð börn sín í sýrlenska skóla. Flestir Írakanna hafa sest að í eða í grennd við Damaskus. Og flestir þeirra eru miðstéttarfólk sem lifir á sparifé sínu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×