Aðeins brot af jörðinni fór ekki undir vatn 22. desember 2006 18:45 Aðeins brot úr hektara af landi Björnskots á Skeiðum fór ekki undir vatn þegar flóðið í Hvítá stóð sem hæst. Fjöldi heyrúlla eyðilagðist og mun hey fyrir mjólkurkýrnar ekki duga út veturinn. Enn er ófært að Vatnsnesi í Grímsnesi en fært er orðið heim að öðrum bæjum í sýslunni.Flóðið í Hvíta er í rénun og búið er að opna flesta vegi í Árnessýslu. Ekki er enn fært á bíl að Vatnsnesi í Grímsnesi og Gjábakkavegur frá Laugarvatni að Þingvöllum er enn lokaður vegna mikils vatns á Laugardalsvöllum. Búið að gera við flest alla vegi sem fóru undir vatn í gær og tjónið óverulegt. Svona var útlits við Björnskot á Skeiðum í gær en aðeins fimmtungur úr hektara af jörðinni sem 140 hektar fór ekki undir vatn að sögn Ólafs Leifssonar bónda í Björnskot.Fimm til sex hundruð kílóa heyrúllur flutu eins og korktappar í flóðinu og telur Ólafur að um eitt hundrað rúllur hafi eyðilagst. Ólafur telur að aðeins þriðjungur af heyrúllum hans séu þurrar en þær fá mjólkurkýrnar. Þurru rúllurnar munu þó aðeins duga fram í mars og telur Ólafur að hann þurfi að kaupa um 80 til 100 heyrúllur ef þær liggja þá einhversstaðar á lausu.Í einu útihúsinu hefur Ólafur aðstöðu fyrir smíðaverkstæði og þar er allt á rúi og stúi eftir flóðið. Aðgerðir til að bjarga fystikistu dugðu ekki til en henni var lyft upp á borð. Ólafur segir að sér hafi ekki órað fyrir því að vatnsmagnið yrði svona mikið. Hann veit ekki hversu vel hann er tryggður fyrir tjóni sem þessu en hann þakkar öllum sem komu til hjálpar í gær.Seinnipartinn í dag var rennslið í Ölfusá um 1780 rúmetrar á sekúndu en það var yfir 2300 rúmmetrar á sekúndu þegar mest var í gær. Fréttir Innlent Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Sjá meira
Aðeins brot úr hektara af landi Björnskots á Skeiðum fór ekki undir vatn þegar flóðið í Hvítá stóð sem hæst. Fjöldi heyrúlla eyðilagðist og mun hey fyrir mjólkurkýrnar ekki duga út veturinn. Enn er ófært að Vatnsnesi í Grímsnesi en fært er orðið heim að öðrum bæjum í sýslunni.Flóðið í Hvíta er í rénun og búið er að opna flesta vegi í Árnessýslu. Ekki er enn fært á bíl að Vatnsnesi í Grímsnesi og Gjábakkavegur frá Laugarvatni að Þingvöllum er enn lokaður vegna mikils vatns á Laugardalsvöllum. Búið að gera við flest alla vegi sem fóru undir vatn í gær og tjónið óverulegt. Svona var útlits við Björnskot á Skeiðum í gær en aðeins fimmtungur úr hektara af jörðinni sem 140 hektar fór ekki undir vatn að sögn Ólafs Leifssonar bónda í Björnskot.Fimm til sex hundruð kílóa heyrúllur flutu eins og korktappar í flóðinu og telur Ólafur að um eitt hundrað rúllur hafi eyðilagst. Ólafur telur að aðeins þriðjungur af heyrúllum hans séu þurrar en þær fá mjólkurkýrnar. Þurru rúllurnar munu þó aðeins duga fram í mars og telur Ólafur að hann þurfi að kaupa um 80 til 100 heyrúllur ef þær liggja þá einhversstaðar á lausu.Í einu útihúsinu hefur Ólafur aðstöðu fyrir smíðaverkstæði og þar er allt á rúi og stúi eftir flóðið. Aðgerðir til að bjarga fystikistu dugðu ekki til en henni var lyft upp á borð. Ólafur segir að sér hafi ekki órað fyrir því að vatnsmagnið yrði svona mikið. Hann veit ekki hversu vel hann er tryggður fyrir tjóni sem þessu en hann þakkar öllum sem komu til hjálpar í gær.Seinnipartinn í dag var rennslið í Ölfusá um 1780 rúmetrar á sekúndu en það var yfir 2300 rúmmetrar á sekúndu þegar mest var í gær.
Fréttir Innlent Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“