Fyrrverandi landlæknir, forstöðumaðurinn og geðlæknir bera faglega ábyrgð á Byrginu 29. desember 2006 12:11 Guðmundur Jónsson forstöðumaður í Byrginu, Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir og Magnús Skúlason læknir bera faglega ábyrgð á starfsemi Byrgisins. Þetta kemur fram í svörum Byrgisins við spurningum sem félagsmálaráðherra sendi stjórn stofnunarinnar rétt fyrir jólin. Þar segir líka að eftirlit með starfseminni eigi að vera hjá ríkisendurskoðun og ráðuneytinu. Mest sláandi breytingar síðustu tvö árin segir í greinargerð Byrgisins er hríðlækkandi meðalaldur vistmanna. Meðalaldur karla er nú 32 ár en meðalaldur kvenna 28 ár. Flestir vistmenn eru þó eftir sem áður heimilislausir. Einnig kemur fram að stjórnin mótmælir þeim ásökunum sem fram hafa komið um að Byrgið hafi í óleyfi rekið afeitrunardeild en í opinberum gögnum, meðal annars skýrslu sem unnin var um meðferðarúrræði fyrir heilbrigðisráðuneytið er tiltekinn fjöldi rúma í Byrginu fyrir afeitrun. Í svörum stjórnar segir hins vegar að Byrgið hafi rekið aðhlynningardeild þar sem fólk hefur dvalið í allt að 10 daga áður en hefðbundin meðferð hefst. Að öðru leyti tekur stjórnin ekki afstöðu til ásakana sem fram hafa komið í fjölmiðlum - en tekið er fram að stjórnin muni leitast við að upplýsa alla þætti málsins. Stjórnin er skipuð Guðmundi Jónssyni forstöðumanni Byrgisins, sem hefur vikið tímabundið frá, og Jóni Arnarri Einarssyni sem gegnir stöðu forstöðumanns Byrgisins í hans stað . Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Guðmundur Jónsson forstöðumaður í Byrginu, Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir og Magnús Skúlason læknir bera faglega ábyrgð á starfsemi Byrgisins. Þetta kemur fram í svörum Byrgisins við spurningum sem félagsmálaráðherra sendi stjórn stofnunarinnar rétt fyrir jólin. Þar segir líka að eftirlit með starfseminni eigi að vera hjá ríkisendurskoðun og ráðuneytinu. Mest sláandi breytingar síðustu tvö árin segir í greinargerð Byrgisins er hríðlækkandi meðalaldur vistmanna. Meðalaldur karla er nú 32 ár en meðalaldur kvenna 28 ár. Flestir vistmenn eru þó eftir sem áður heimilislausir. Einnig kemur fram að stjórnin mótmælir þeim ásökunum sem fram hafa komið um að Byrgið hafi í óleyfi rekið afeitrunardeild en í opinberum gögnum, meðal annars skýrslu sem unnin var um meðferðarúrræði fyrir heilbrigðisráðuneytið er tiltekinn fjöldi rúma í Byrginu fyrir afeitrun. Í svörum stjórnar segir hins vegar að Byrgið hafi rekið aðhlynningardeild þar sem fólk hefur dvalið í allt að 10 daga áður en hefðbundin meðferð hefst. Að öðru leyti tekur stjórnin ekki afstöðu til ásakana sem fram hafa komið í fjölmiðlum - en tekið er fram að stjórnin muni leitast við að upplýsa alla þætti málsins. Stjórnin er skipuð Guðmundi Jónssyni forstöðumanni Byrgisins, sem hefur vikið tímabundið frá, og Jóni Arnarri Einarssyni sem gegnir stöðu forstöðumanns Byrgisins í hans stað .
Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira