Írönum ekki vel tekið 11. júní 2006 19:45 Meira en þúsund þýskir gyðingar mótmæltu kröftuglega á götum Nurnberg í dag, þar sem Íranar spiluðu fyrsta leik sinn á HM. Lögreglan í Frankfurt þurfti að loka nokkrum hverfum í borginni vegna óláta eftir leik Englendinga og Paragvæ í gær. Viðbúnaður lögreglunnar í Nurnberg var í hámarki fyrir leik Írana og Mexíkóa í dag. Írönum hafa ekki beinlínis beðið hlýjar móttökur í Þýskalandi, enda hópur Þjóðverja sár út í forseta Írans fyrir að gera ítrekað lítið úr helförinni. Stór hópur þýskra gyðinga og stjórnmálamanna af vinstri vængnum boðaði til fjöldamótmæla fyrir leikinn í dag. Varaforseti Írans var viðstaddur leikinn í dag og jafnvel hefur verið rætt um að forsetinn sjálfur, Mahmoud Ahmedinajad mæti á næstu leiki. Þá fyrst þurfa lögregluyfirvöld í Nurnberg líklega að fara að biðja bænirnar sínar. En stuðningsmenn Írans og Mexíkó létu mótmælin ekki aftra sér og skemmtu sér konunglega í aðdraganda leiksins, enda sól og blíða á götum Nurnberg í dag. Það er þó vonandi að þeir fái sér aðeins minna í tána en stuðningsmenn enska liðsins, sem voru margir með ólæti eftir sigurinn á Paragvæ í gær. Glerflöskum og öðru lauslegu rigndi yfir götur Frankfurt og lögregla þurfti hreinlega að loka nokkrum hverfum um tíma í vegna þess í gærkvöldi. Meira en tuttugu manns voru handteknir í borginni, Englendingar, Pólverjar og Þjóðverjar, flestir vegna ofurölvunar. Það verður þó líklega að teljast nokkuð vel sloppið með hliðsjón af því að fjörutíu þúsund Englendingar eru komnir til borgarinnar til að styðja sína menn, auk þúsunda til viðbótar frá Póllandi og Svíþjóð. Erlent Fréttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Meira en þúsund þýskir gyðingar mótmæltu kröftuglega á götum Nurnberg í dag, þar sem Íranar spiluðu fyrsta leik sinn á HM. Lögreglan í Frankfurt þurfti að loka nokkrum hverfum í borginni vegna óláta eftir leik Englendinga og Paragvæ í gær. Viðbúnaður lögreglunnar í Nurnberg var í hámarki fyrir leik Írana og Mexíkóa í dag. Írönum hafa ekki beinlínis beðið hlýjar móttökur í Þýskalandi, enda hópur Þjóðverja sár út í forseta Írans fyrir að gera ítrekað lítið úr helförinni. Stór hópur þýskra gyðinga og stjórnmálamanna af vinstri vængnum boðaði til fjöldamótmæla fyrir leikinn í dag. Varaforseti Írans var viðstaddur leikinn í dag og jafnvel hefur verið rætt um að forsetinn sjálfur, Mahmoud Ahmedinajad mæti á næstu leiki. Þá fyrst þurfa lögregluyfirvöld í Nurnberg líklega að fara að biðja bænirnar sínar. En stuðningsmenn Írans og Mexíkó létu mótmælin ekki aftra sér og skemmtu sér konunglega í aðdraganda leiksins, enda sól og blíða á götum Nurnberg í dag. Það er þó vonandi að þeir fái sér aðeins minna í tána en stuðningsmenn enska liðsins, sem voru margir með ólæti eftir sigurinn á Paragvæ í gær. Glerflöskum og öðru lauslegu rigndi yfir götur Frankfurt og lögregla þurfti hreinlega að loka nokkrum hverfum um tíma í vegna þess í gærkvöldi. Meira en tuttugu manns voru handteknir í borginni, Englendingar, Pólverjar og Þjóðverjar, flestir vegna ofurölvunar. Það verður þó líklega að teljast nokkuð vel sloppið með hliðsjón af því að fjörutíu þúsund Englendingar eru komnir til borgarinnar til að styðja sína menn, auk þúsunda til viðbótar frá Póllandi og Svíþjóð.
Erlent Fréttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira