Gengið til kosninga 31. mars 2007 06:00 Í dag kjósa Hafnfirðingar um heimild til stækkunar álvers Alcans í Straumsvík. Ljóst er að málið er stærra en svo að snerti Hafnfirðinga eina og sýnist sitt hverjum. Meira að segja Seðlabankinn hafði í nýjasta tölublaði Peningamála orð á áhrifunum af stækkun. Verði af stækkun (og komi til byggingar álvers í Helguvík) styrkist krónan, þensla eykst og stýrivextir verða háir lengur. Verði ekki stækkað gæti hins vegar krónan veikst, dýrtíð aukist og til að bregðast við verðbólgu, eru stýrivextir hækkaðir. Í umhverfi sem þessu er bankanum nokkur vorkunn, sagði viðmælandi blaðsins, en áréttaði um leið að trúlegast væri þarna um marklausa ofureinföldun að ræða. Kynlegt heiti á verslunÍ dag heldur ný lífsstílsverslun í Kópavogi opnunarhóf fyrir valinn hóp. Búðin er í Bæjarlind og segir í tilkynningu að um sé að ræða „stórglæsilega verslun með gjafavöru og vandaða íhluti fyrir heimilið". Ekki er ástæða til að efast um að þar sé allt satt og rétt. Heiti verslunarinnar vafðist hins vegar eilítið fyrir manni nokkrum sem á það stundum til að lesa í hluti með kynjagleraugum. Verslunin heitir „Hann - hún & heimilið" og velti viðkomandi fyrir sér merkingu bandstriksins. Sagði að hefði verið komma í staðinn væri líklegra að heimilið væri sameiginlegt hugðarefni kynjanna. Með bandstriki væri engu líkara en „hann" væri stakur, síðan kæmu „hún og heimilið". Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Í dag kjósa Hafnfirðingar um heimild til stækkunar álvers Alcans í Straumsvík. Ljóst er að málið er stærra en svo að snerti Hafnfirðinga eina og sýnist sitt hverjum. Meira að segja Seðlabankinn hafði í nýjasta tölublaði Peningamála orð á áhrifunum af stækkun. Verði af stækkun (og komi til byggingar álvers í Helguvík) styrkist krónan, þensla eykst og stýrivextir verða háir lengur. Verði ekki stækkað gæti hins vegar krónan veikst, dýrtíð aukist og til að bregðast við verðbólgu, eru stýrivextir hækkaðir. Í umhverfi sem þessu er bankanum nokkur vorkunn, sagði viðmælandi blaðsins, en áréttaði um leið að trúlegast væri þarna um marklausa ofureinföldun að ræða. Kynlegt heiti á verslunÍ dag heldur ný lífsstílsverslun í Kópavogi opnunarhóf fyrir valinn hóp. Búðin er í Bæjarlind og segir í tilkynningu að um sé að ræða „stórglæsilega verslun með gjafavöru og vandaða íhluti fyrir heimilið". Ekki er ástæða til að efast um að þar sé allt satt og rétt. Heiti verslunarinnar vafðist hins vegar eilítið fyrir manni nokkrum sem á það stundum til að lesa í hluti með kynjagleraugum. Verslunin heitir „Hann - hún & heimilið" og velti viðkomandi fyrir sér merkingu bandstriksins. Sagði að hefði verið komma í staðinn væri líklegra að heimilið væri sameiginlegt hugðarefni kynjanna. Með bandstriki væri engu líkara en „hann" væri stakur, síðan kæmu „hún og heimilið".
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira