Komumst ekki hjá því að taka upp evru 17. maí 2007 06:00 Íslendingar komast ekki hjá því að taka upp evru, segir Þórólfur Matthíasson, prófessor við Viðskipta- og hagfræðideild Íslands, í löngu og ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði Samiðnar. „Myntsvæðið er heldur að stækka og fyrir tilviljun eða gráglettni örlaganna sitjum við uppi með tiltölulega stóran bankageira." Þá staðreynd segir hann gera myntina að meira máli en hún hefði verið ef Ísland hefði bara verið í framleiðslustarfsemi. „Fyrir þá sem selja skuldabréf og þurfa að flytja á milli myntforma getur lítil breyting á umreikningsgenginu skipt verulegu máli. Það að við erum með þessar hlutfallslega stóru fjármálastofnanir flýtir fyrir ferlinu." Breyta framsetningu, ekki vöxtumEiríkur Guðnason seðlabankastjóri kynnti í gær, samhliða því að ákvörðun um óbreytta stýrivexti var kynnt, endurskoðaðar reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabankann, sem stefnt er að taki gildi um mánaðamótin. Annars vegar er um að ræða orðalagsbreytingar þar sem afgreiðslur eru kallaðar sínum réttu nöfnum og innleiðing ákvæða um varnir gegn peningaþvætti og hryðjuverkum.Hins vegar er breytt framsetning á vöxtum til samræmis við það sem gerist í útlenskum seðlabönkum. Verður eftirleiðis miðað við nafnvexti í stað ársávöxtunar. 14,25 prósenta ávöxtun stýrivaxta samsvarar þannig 13,31 prósents nafnvöxtum. Vaxtaaðhaldið er samt óbreytt. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira
Íslendingar komast ekki hjá því að taka upp evru, segir Þórólfur Matthíasson, prófessor við Viðskipta- og hagfræðideild Íslands, í löngu og ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði Samiðnar. „Myntsvæðið er heldur að stækka og fyrir tilviljun eða gráglettni örlaganna sitjum við uppi með tiltölulega stóran bankageira." Þá staðreynd segir hann gera myntina að meira máli en hún hefði verið ef Ísland hefði bara verið í framleiðslustarfsemi. „Fyrir þá sem selja skuldabréf og þurfa að flytja á milli myntforma getur lítil breyting á umreikningsgenginu skipt verulegu máli. Það að við erum með þessar hlutfallslega stóru fjármálastofnanir flýtir fyrir ferlinu." Breyta framsetningu, ekki vöxtumEiríkur Guðnason seðlabankastjóri kynnti í gær, samhliða því að ákvörðun um óbreytta stýrivexti var kynnt, endurskoðaðar reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabankann, sem stefnt er að taki gildi um mánaðamótin. Annars vegar er um að ræða orðalagsbreytingar þar sem afgreiðslur eru kallaðar sínum réttu nöfnum og innleiðing ákvæða um varnir gegn peningaþvætti og hryðjuverkum.Hins vegar er breytt framsetning á vöxtum til samræmis við það sem gerist í útlenskum seðlabönkum. Verður eftirleiðis miðað við nafnvexti í stað ársávöxtunar. 14,25 prósenta ávöxtun stýrivaxta samsvarar þannig 13,31 prósents nafnvöxtum. Vaxtaaðhaldið er samt óbreytt.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira