Peningaskápurinn... 18. maí 2007 16:21 Valgerður til Ítalíu?Ráðherrar Framsóknar sinna enn störfum sínum samviskusamlega þrátt fyrir að vera sárir út í Sjálfstæðisflokkinn fyrir að stíga í vænginn við Samfylkinguna. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra lét sig því ekki vanta á ítalska viðskiptadaginn sem Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir í gær. Valgerður ávarpaði fundargesti en þurfti frá að hverfa fljótlega eftir að hafa það þar sem fleiri ráðherraskyldur biðu hennar.Fundarstjórinn Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja og formaður Ítalsk-íslenska viðskiptaráðsins, kvaddi Valgerði með fögrum orðum og mátti á honum heyra að hann sæi á eftir ráðherranum fráfarandi. Hvatti hann Valgerði til að feta í fótspor sín og prófa að búa á Ítalíu. Valgerður tók vel í hugmyndina. Sagði hún aldrei að vita nema hún tæki Guðjón á orðinu, hún hefði í það minnsta kannski tíma til þess núna.Mikilvægast að láta sig dreymaÁ fundinum tók til máls margt fólk sem samanlagt hefur víðtæka reynslu af viðskiptum Íslands og Ítalíu á milli. Allt virtist það sammála um að möguleikarnir í viðskiptum milli landanna séu töluvert fleiri en þegar hafa verið nýttir. Meðal þeirra voru Rosa Anna Coniglio Papalia, sendiherra Ítalíu á Íslandi. Hvatti hún meðal annars íslenska fjárfesta til að beina sjónum sínum frekar að þeim 58 milljóna manna mikla neytendamarkaði sem Ítalía er Þá fjallaði Guðrún Sigurðardóttir hjá Islandtours Lecco um kúnstina við að markaðssetja Ísland fyrir Ítali og Eygló Ólafsdóttir, útflutningsstjóri hjá ítalska matvælaframleiðandanum Saclà, um líkindin og ólíkindin með Íslendingum og Ítölum. Í lok fundarins hreif Thor Vilhjálmsson, rithöfundur og forseti Dante-félagsinsi með sér. Minnti hann á að ekkert væri mikilvægara í þessum heimi en að láta sig dreyma. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Valgerður til Ítalíu?Ráðherrar Framsóknar sinna enn störfum sínum samviskusamlega þrátt fyrir að vera sárir út í Sjálfstæðisflokkinn fyrir að stíga í vænginn við Samfylkinguna. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra lét sig því ekki vanta á ítalska viðskiptadaginn sem Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir í gær. Valgerður ávarpaði fundargesti en þurfti frá að hverfa fljótlega eftir að hafa það þar sem fleiri ráðherraskyldur biðu hennar.Fundarstjórinn Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja og formaður Ítalsk-íslenska viðskiptaráðsins, kvaddi Valgerði með fögrum orðum og mátti á honum heyra að hann sæi á eftir ráðherranum fráfarandi. Hvatti hann Valgerði til að feta í fótspor sín og prófa að búa á Ítalíu. Valgerður tók vel í hugmyndina. Sagði hún aldrei að vita nema hún tæki Guðjón á orðinu, hún hefði í það minnsta kannski tíma til þess núna.Mikilvægast að láta sig dreymaÁ fundinum tók til máls margt fólk sem samanlagt hefur víðtæka reynslu af viðskiptum Íslands og Ítalíu á milli. Allt virtist það sammála um að möguleikarnir í viðskiptum milli landanna séu töluvert fleiri en þegar hafa verið nýttir. Meðal þeirra voru Rosa Anna Coniglio Papalia, sendiherra Ítalíu á Íslandi. Hvatti hún meðal annars íslenska fjárfesta til að beina sjónum sínum frekar að þeim 58 milljóna manna mikla neytendamarkaði sem Ítalía er Þá fjallaði Guðrún Sigurðardóttir hjá Islandtours Lecco um kúnstina við að markaðssetja Ísland fyrir Ítali og Eygló Ólafsdóttir, útflutningsstjóri hjá ítalska matvælaframleiðandanum Saclà, um líkindin og ólíkindin með Íslendingum og Ítölum. Í lok fundarins hreif Thor Vilhjálmsson, rithöfundur og forseti Dante-félagsinsi með sér. Minnti hann á að ekkert væri mikilvægara í þessum heimi en að láta sig dreyma.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira