Spennandi hönnun í Sautján 4. júní 2007 02:30 Andrea Magnúsdóttir og Vala Magnúsdóttir, fatahönnuðir. Moss nefnist nýtt merki sem verður fáanlegt í Gallerí 17 í Kringlunni. Um er að ræða íslenskt hönnunarteymi sem samanstendur af fólki sem hefur unnið saman í verslunum 17. „Við höfum alltaf verið að tala um að gera eitthvað svona og ákváðum loks að kýla bara á það segir Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður en auk hennar eru það þau Vala Magnúsdóttir, Sigrún Hjálmarsdóttir, Bjarki Gunnlaugsson og Tómas Sveinbjörnsson sem skipa Moss. Andrea segir þau strax hafa fengið jákvæð viðbrögð frá viðskiptavinum en fyrsta sending af Moss verður frumsýnd í dag.„Við ætluðum að hengja þetta upp í gær en það varð bara allt brjálað. Þessar vörur eru líka á mjög góðu verði og fólk er ánægt með þetta framtak okkar.“ Undir merkinu verður hægt að fá kápur, jakka, hettupeysur, kjóla, boli og leggings. Hönnunarteymið hefur það að markmiði að vera djarft í hönnun og notar ýmist pallíettuefni, blúndur eða neon liti til að poppa flíkurnar upp. „Fötin verða einungis til í takmörkuðu upplagi en við hyggjumst sífellt koma með nýjar og spennandi flíkur í djörfum stíl með skemmtilegum smáatriðum.“ Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Moss nefnist nýtt merki sem verður fáanlegt í Gallerí 17 í Kringlunni. Um er að ræða íslenskt hönnunarteymi sem samanstendur af fólki sem hefur unnið saman í verslunum 17. „Við höfum alltaf verið að tala um að gera eitthvað svona og ákváðum loks að kýla bara á það segir Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður en auk hennar eru það þau Vala Magnúsdóttir, Sigrún Hjálmarsdóttir, Bjarki Gunnlaugsson og Tómas Sveinbjörnsson sem skipa Moss. Andrea segir þau strax hafa fengið jákvæð viðbrögð frá viðskiptavinum en fyrsta sending af Moss verður frumsýnd í dag.„Við ætluðum að hengja þetta upp í gær en það varð bara allt brjálað. Þessar vörur eru líka á mjög góðu verði og fólk er ánægt með þetta framtak okkar.“ Undir merkinu verður hægt að fá kápur, jakka, hettupeysur, kjóla, boli og leggings. Hönnunarteymið hefur það að markmiði að vera djarft í hönnun og notar ýmist pallíettuefni, blúndur eða neon liti til að poppa flíkurnar upp. „Fötin verða einungis til í takmörkuðu upplagi en við hyggjumst sífellt koma með nýjar og spennandi flíkur í djörfum stíl með skemmtilegum smáatriðum.“
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira