Reykjavík dýrari en Köben 23. júní 2007 06:00 Frá Kaupmannahöfn. Eftir því sem fyrirtæki verða alþjóðlegri því algengara verður það að skrásetja félög í fleiri en einni kauphöll. Kaupþing er skráð á tveimur stöðum og Föroya Banki, sem fór á markað í vikunni, er annað dæmi um fyrirtæki sem er skráð í tvær kauphallir, annars vegar í Kauphöll Íslands og hins vegar í Kaupmannahöfn. Mikil viðskipti voru með bréf félagsins á fyrsta degi og hækkaði gengið um 29 prósent á Íslandi. Lokagengið í Reykjavík var 243 danskar krónur á hlut en hins vegar aðeins 230 í Kaupmannahöfn eða 5,3 prósentum lægra. Útsjónarsamir spekúlantar gátu því hugsanlega grætt á þessum mikla gengismun milli kauphalla: Keypt í Kaupmannahöfn og selt í Reykjavík. Það kom ekki á óvart að gengið leiðréttist við opnun markaða í Kaupmannahöfn í gærmorgun.Garðslagur í vændumSkoski auðjöfurinn sir Tom Hunter hefur enn aukið við hlut sinn í skosku garðvörukeðjunni Dobbies og fer nú með fjórðungshlut í henni. Það er talið nægja honum til að hindra yfirtöku Tesco á henni.Hlutur Hunters í Dobbies hefur stækkað hratt. Þegar Tesco lagði fram yfirtökutilboð sitt upp á tæpar 156 milljónir punda, jafnvirði 19,7 milljarða íslenskra króna, um miðjan mánuðinn, fór hann með um 10 prósent.Kaupþing í Bretlandi er bakhjarl Hunters í fjárfestingum í Bretlandi en fjölmiðlar þar í landi hafa velt því fyrir sér hvort Baugur og fleiri fjárfestar sem hafi verið samferða í öðrum kaupum muni koma að yfirtökutilboði í Dobbies fari hann gegn Tesco. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Eftir því sem fyrirtæki verða alþjóðlegri því algengara verður það að skrásetja félög í fleiri en einni kauphöll. Kaupþing er skráð á tveimur stöðum og Föroya Banki, sem fór á markað í vikunni, er annað dæmi um fyrirtæki sem er skráð í tvær kauphallir, annars vegar í Kauphöll Íslands og hins vegar í Kaupmannahöfn. Mikil viðskipti voru með bréf félagsins á fyrsta degi og hækkaði gengið um 29 prósent á Íslandi. Lokagengið í Reykjavík var 243 danskar krónur á hlut en hins vegar aðeins 230 í Kaupmannahöfn eða 5,3 prósentum lægra. Útsjónarsamir spekúlantar gátu því hugsanlega grætt á þessum mikla gengismun milli kauphalla: Keypt í Kaupmannahöfn og selt í Reykjavík. Það kom ekki á óvart að gengið leiðréttist við opnun markaða í Kaupmannahöfn í gærmorgun.Garðslagur í vændumSkoski auðjöfurinn sir Tom Hunter hefur enn aukið við hlut sinn í skosku garðvörukeðjunni Dobbies og fer nú með fjórðungshlut í henni. Það er talið nægja honum til að hindra yfirtöku Tesco á henni.Hlutur Hunters í Dobbies hefur stækkað hratt. Þegar Tesco lagði fram yfirtökutilboð sitt upp á tæpar 156 milljónir punda, jafnvirði 19,7 milljarða íslenskra króna, um miðjan mánuðinn, fór hann með um 10 prósent.Kaupþing í Bretlandi er bakhjarl Hunters í fjárfestingum í Bretlandi en fjölmiðlar þar í landi hafa velt því fyrir sér hvort Baugur og fleiri fjárfestar sem hafi verið samferða í öðrum kaupum muni koma að yfirtökutilboði í Dobbies fari hann gegn Tesco.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira