5 sem gætu tekið við af Robinson 23. ágúst 2007 10:44 Eftir hræðileg mistök Paul Robinson í leiknum gegn Þjóðverjum í gær eru Englendingar strax byrjaðir að líta í kring um sig eftir arftaka. Vísir fór á stúfanna og fann fimm markverði sem koma til greina sem næstu landsliðsmarkverðir Englendinga. David James Með: James var besti markmaður úrvalsdeildarinnar í fyrra og á skilið annað tækifæri. Á móti: Á það til að gera slæm mistök eins og Robinson. Svo er hann 37 ára. Robert Green Með: Spilar alltaf best í stórum leikjum. Hefði verið með á síðasta heimsmeistaramóti ef ekki hefði verið fyrir meiðsli í nára. Á móti: Alveg eins og hann er þekktur fyrir að spila vel í stórum leikjum, þá er Green þekktur fyrir að vera í stundum í ruglinu. Þarf stöðugleika til að eiga sess í þessum klassa. Chris Kirkland Með: Var lengi efnilegur en virðist nú loksins vera að koma ferlinum almennilega af stað með Wigan. Hann er bara 26 ára og á öll sín bestu ár framundan. Á móti: Er sífellt að meiðast. Þarf að halda sér í heilum í dágóðan tíma til að sanna sig almennilega. Scott Carson Með: Sá líklegasti til að taka við af Robinson. Liverpool maðurinn er í láni hjá Aston Villa eftir að hafa verið eini ljósi punkturinn hjá fallistunum í Charlton í fyrra. Á móti: Er sífellt í hópnum en aldrei í liðinu. Hefur McClaren enga trú á honum? Joe Hart Með: Það eru miklar vonir bundnar við þennan tvítuga pilt hjá Manchester City. Er markmörður U21 árs landsliðs Englendinga. Á móti: Hefur aðeins einu sinni spilað með City. Hefur verið á láni hjá Tranmere og Blackpool. Ennþá of hrár fyrir landsliðið. Hvað með Schmeichel? Meira að segja Kasper Schmeichel gæti verið arftaki Robinson. Sonur Peter Schmeichel fæddist í Kaupmannahöfn en ólst upp í Englandi. Hann er með tvöfalt ríkisfang og á ennþá eftir að velja hvort hann vilji spila fyrir enska eða danska landsliðið. Pabbi hans lék 129 landsleiki fyrir Danmörk og er einn besti markvörður fyrr og síðar. Fulltrúar enska knattpsyrnu sambandsisn munu vera á leiðinni innan tíðar að ræða við Kasper og sjá hvort hann hafi hug á því að leika fyrir England. Ef svo er yrði fyrsta skrefið að velja hann í U21 árs landsliðið. Þar er fyrir varamarkvöðru hans hjá City Joe Hart. Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Sjá meira
Eftir hræðileg mistök Paul Robinson í leiknum gegn Þjóðverjum í gær eru Englendingar strax byrjaðir að líta í kring um sig eftir arftaka. Vísir fór á stúfanna og fann fimm markverði sem koma til greina sem næstu landsliðsmarkverðir Englendinga. David James Með: James var besti markmaður úrvalsdeildarinnar í fyrra og á skilið annað tækifæri. Á móti: Á það til að gera slæm mistök eins og Robinson. Svo er hann 37 ára. Robert Green Með: Spilar alltaf best í stórum leikjum. Hefði verið með á síðasta heimsmeistaramóti ef ekki hefði verið fyrir meiðsli í nára. Á móti: Alveg eins og hann er þekktur fyrir að spila vel í stórum leikjum, þá er Green þekktur fyrir að vera í stundum í ruglinu. Þarf stöðugleika til að eiga sess í þessum klassa. Chris Kirkland Með: Var lengi efnilegur en virðist nú loksins vera að koma ferlinum almennilega af stað með Wigan. Hann er bara 26 ára og á öll sín bestu ár framundan. Á móti: Er sífellt að meiðast. Þarf að halda sér í heilum í dágóðan tíma til að sanna sig almennilega. Scott Carson Með: Sá líklegasti til að taka við af Robinson. Liverpool maðurinn er í láni hjá Aston Villa eftir að hafa verið eini ljósi punkturinn hjá fallistunum í Charlton í fyrra. Á móti: Er sífellt í hópnum en aldrei í liðinu. Hefur McClaren enga trú á honum? Joe Hart Með: Það eru miklar vonir bundnar við þennan tvítuga pilt hjá Manchester City. Er markmörður U21 árs landsliðs Englendinga. Á móti: Hefur aðeins einu sinni spilað með City. Hefur verið á láni hjá Tranmere og Blackpool. Ennþá of hrár fyrir landsliðið. Hvað með Schmeichel? Meira að segja Kasper Schmeichel gæti verið arftaki Robinson. Sonur Peter Schmeichel fæddist í Kaupmannahöfn en ólst upp í Englandi. Hann er með tvöfalt ríkisfang og á ennþá eftir að velja hvort hann vilji spila fyrir enska eða danska landsliðið. Pabbi hans lék 129 landsleiki fyrir Danmörk og er einn besti markvörður fyrr og síðar. Fulltrúar enska knattpsyrnu sambandsisn munu vera á leiðinni innan tíðar að ræða við Kasper og sjá hvort hann hafi hug á því að leika fyrir England. Ef svo er yrði fyrsta skrefið að velja hann í U21 árs landsliðið. Þar er fyrir varamarkvöðru hans hjá City Joe Hart.
Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Sjá meira