Peningaskápurinn ... 7. september 2007 00:01 Var Glitnir yfirtökuskyldur?Margir hafa reynt að komast yfir TM en engum tekist það fyrr en nú að FL Group, Sund og Glitnir náðu þar undirtökunum. Jón Ásgeir Jóhannesson, sem reyndi að komast til valda í TM fyrir nokkrum árum án árangurs, er því kominn með pálmann í hendurnar. Verður þó ekki betur séð en að Glitnir, sem keypti tæp fjörutíu prósent, hafi gerst yfirtökuskyldur í TM um stutta stund þar sem bankinn átti bréf í félaginu fyrir. Brá bankinn á það ráð að selja hluta bréfa sinna. Framhaldið er forvitnilegt. Tekur FL Group TM yfir eða verður félagið áfram skráð á markaði undir forystu FL og tengdra fjárfesta? Fyrri kosturinn er ekki ólíklegur, enda hafa Exista og Milestone haft tryggingastarfsemi undir sínum hatti með góðum árangri. Þó er það talið hætta á að lánshæfismat TM lækki ef félagið fellur inn í FL. Að þekkja sín takmörkÍslandspóstur kynnti á dögunum framtíðaráætlanir sem fóru fyrir brjóstið á mörgum. Pósturinn hyggst nefnilega færa út kvíarnar og hefja sölu á skrifstofuvarningi, pappír, geisladiskum, kortum og öðrum svipuðum vörum, að því er segir í tilkynningu. Heimdallur sendi í gær frá sér harðorð mótmæli þar sem bent var á að Íslandspóstur væri með þessu kominn langt út fyrir sitt lögbundna hlutverk. Sumir hallast að því að ríkisrekstur eigi að vera síðasta úrræðið, þegar markaðurinn getur ekki veitt þjónustu sem ríkisvaldið telur þörf á. Greinilegt er að forsvarsmenn Íslandspósts telja ríkið hafa veigameira hlutverki að gegna; nema þeir hreinlega viti ekki að hér á landi hefur svo lengi sem menn muna verið ágætt úrval skrifstofuvarnings, pappírs, geisladiska, korta og annars varnings í svipuðum dúr. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
Var Glitnir yfirtökuskyldur?Margir hafa reynt að komast yfir TM en engum tekist það fyrr en nú að FL Group, Sund og Glitnir náðu þar undirtökunum. Jón Ásgeir Jóhannesson, sem reyndi að komast til valda í TM fyrir nokkrum árum án árangurs, er því kominn með pálmann í hendurnar. Verður þó ekki betur séð en að Glitnir, sem keypti tæp fjörutíu prósent, hafi gerst yfirtökuskyldur í TM um stutta stund þar sem bankinn átti bréf í félaginu fyrir. Brá bankinn á það ráð að selja hluta bréfa sinna. Framhaldið er forvitnilegt. Tekur FL Group TM yfir eða verður félagið áfram skráð á markaði undir forystu FL og tengdra fjárfesta? Fyrri kosturinn er ekki ólíklegur, enda hafa Exista og Milestone haft tryggingastarfsemi undir sínum hatti með góðum árangri. Þó er það talið hætta á að lánshæfismat TM lækki ef félagið fellur inn í FL. Að þekkja sín takmörkÍslandspóstur kynnti á dögunum framtíðaráætlanir sem fóru fyrir brjóstið á mörgum. Pósturinn hyggst nefnilega færa út kvíarnar og hefja sölu á skrifstofuvarningi, pappír, geisladiskum, kortum og öðrum svipuðum vörum, að því er segir í tilkynningu. Heimdallur sendi í gær frá sér harðorð mótmæli þar sem bent var á að Íslandspóstur væri með þessu kominn langt út fyrir sitt lögbundna hlutverk. Sumir hallast að því að ríkisrekstur eigi að vera síðasta úrræðið, þegar markaðurinn getur ekki veitt þjónustu sem ríkisvaldið telur þörf á. Greinilegt er að forsvarsmenn Íslandspósts telja ríkið hafa veigameira hlutverki að gegna; nema þeir hreinlega viti ekki að hér á landi hefur svo lengi sem menn muna verið ágætt úrval skrifstofuvarnings, pappírs, geisladiska, korta og annars varnings í svipuðum dúr.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira