Eitt vörugjald á alla bíla 11. apríl 2007 00:01 Nýkjörin stjórn Bílgreinasambandsins. Gunnar Rafnsson frá Stórholti, Guðmundur Ingi Skúlason frá Kistufelli, Egill Jóhannsson, formaður stjórnar og framkvæmdastjóri Brimborgar, Benedikt Eyjólfsson, Bílabúð Benna, Gunnlaugur Bjarnason hjá GB Tjónaviðgerðum og Haukur Guðjónsson frá Ingvari Helgasyni. Knút Hauksson frá Heklu vantar á myndina. Stjórnmálaflokkar eru hvattir til að sameinast um að á næstu þremur árum verði lokið við hönnun og framkvæmdir við Sundabraut og Suðurlandsveg í ályktun frá aðalfundi Bílgreinasambandsins sem haldinn var fyrir skömmu. Á fundinum var einnig fjallað um gjöld sem lögð eru á bíleigendur og var fulltrúum stjórnmálaflokka boðin þátttaka í umræðunum. Í tilkynningu sambandsins kemur fram að boðið hafi þegið fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Í kjölfar umræðna með stjórnmálamönnunum var samþykkt ályktun þar sem lagt er til að tekinn verði upp einn flokkur vörugjalds á allar bifreiðar og nemi gjaldið 15 prósentum af innkaupsverði. „Árið 2005 voru heildartekjur ríkisins af bifreiðum tæpir 44 milljarðar króna, eða um 10,5 prósent af tekjum ríkissjóðs,“ bendir Bílgreinasambandið á. Bílgreinasambandið leggur þó til að áfram gildi sama gjaldtaka og áður um ökutæki til atvinnurekstrar sem eru meira en fimm tonn að þyngd. Þá mótmælir sambandið harðlega hugmyndum sem fram hafi komið um að „grænum sköttum“ verði bætt ofan á innkaupsverð bifreiða eftir magni koltvíoxíðs í útblæstri samkvæmt stöðlum sem litla sem enga samsvörun hafi við raunverulegan akstur. Sambandið segir eðlilegra að miða slíka skattlagningu við raunverulega notkun einstaklinga og fyrirtækja. „Þar endurspegla kaup á eldsneyti raunnotkun,“ segir Bílgreinasambandið. Héðan og þaðan Mest lesið „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Tugprósenta afsláttur af mat sem er góður í dag en verri á morgun Neytendur „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Sjá meira
Stjórnmálaflokkar eru hvattir til að sameinast um að á næstu þremur árum verði lokið við hönnun og framkvæmdir við Sundabraut og Suðurlandsveg í ályktun frá aðalfundi Bílgreinasambandsins sem haldinn var fyrir skömmu. Á fundinum var einnig fjallað um gjöld sem lögð eru á bíleigendur og var fulltrúum stjórnmálaflokka boðin þátttaka í umræðunum. Í tilkynningu sambandsins kemur fram að boðið hafi þegið fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Í kjölfar umræðna með stjórnmálamönnunum var samþykkt ályktun þar sem lagt er til að tekinn verði upp einn flokkur vörugjalds á allar bifreiðar og nemi gjaldið 15 prósentum af innkaupsverði. „Árið 2005 voru heildartekjur ríkisins af bifreiðum tæpir 44 milljarðar króna, eða um 10,5 prósent af tekjum ríkissjóðs,“ bendir Bílgreinasambandið á. Bílgreinasambandið leggur þó til að áfram gildi sama gjaldtaka og áður um ökutæki til atvinnurekstrar sem eru meira en fimm tonn að þyngd. Þá mótmælir sambandið harðlega hugmyndum sem fram hafi komið um að „grænum sköttum“ verði bætt ofan á innkaupsverð bifreiða eftir magni koltvíoxíðs í útblæstri samkvæmt stöðlum sem litla sem enga samsvörun hafi við raunverulegan akstur. Sambandið segir eðlilegra að miða slíka skattlagningu við raunverulega notkun einstaklinga og fyrirtækja. „Þar endurspegla kaup á eldsneyti raunnotkun,“ segir Bílgreinasambandið.
Héðan og þaðan Mest lesið „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Tugprósenta afsláttur af mat sem er góður í dag en verri á morgun Neytendur „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Sjá meira