Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum 4. desember 2007 15:18 Horft á hina nýju byggingu frá horninu á Ánanaustum og Vesturgötu. MYND/Héðinsreitur ehf. Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. Það er eignarhaldsfélagið Héðinsreitur sem hyggst byggja íbúðahúsið en gert er ráð fyrir að það liggi frá Mýrargötu, með fram Ánanaustum og upp Vesturgötu að Seljavegi. Sex hæðir verða ofanjarðar og bílakjallari niðurgrafinn. Borgarráð samþykkti á dögunum að selja Héðinsreit byggingarétt á lóðum við Vesturgötu og Seljaveg og að sögn Ágústu Símonardóttur, framkvæmdstjóra Héðinsreits ehf., er félagið nú búið að tryggja sér allar lóðir fyrir uppbygginguna. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði seldar á almennum markaði og en í húsinu er jafnframt gert ráð fyrir einhverri þjónustu eins og hárgreiðslu- og snyrtistofum. Loftmynd af fyrirhuguðu íbúðahúsi á Héðinsreitnum.MYND/Héðinsreitur ehf. Ágústa segir að uppbygging hússins hafi verið í undirbúningi frá árinu 2003 og að nú verði farið í að undirbúa niðurrif á lóðunum ásamt því að leggja inn teikningar af húsinu hjá byggingarfulltrúa til samþykktar. Félagið áformi að hefja uppbygginguna í byrjun næsta árs og að 1. áfangi hússins, eða um 60 prósent íbúðanna, verði tilbúinn einu og hálfu ári síðar. Verkinu á svo að vera lokið að fullu hálfu ári eftir það. Aðspurð hvort mikill áhugi sé fyrir lúxusíbúðum sem þessum segir Ágústa að félagið sé þegar með lista af fólki sem vilji kaupa íbúðir á þessum stað. „Fólk vill vera niðri í miðbæ þar sem stutt er í þjónustu og leikhús og veitingastaði. Svo er að verða mikil breyting á Mýrargötunni og Geirsgötunni og nýtt tónlistarhús að rísa við höfnina. Það verða því miklar breytingar á svæðinu á næstu árum," segir Ágústa. Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. Það er eignarhaldsfélagið Héðinsreitur sem hyggst byggja íbúðahúsið en gert er ráð fyrir að það liggi frá Mýrargötu, með fram Ánanaustum og upp Vesturgötu að Seljavegi. Sex hæðir verða ofanjarðar og bílakjallari niðurgrafinn. Borgarráð samþykkti á dögunum að selja Héðinsreit byggingarétt á lóðum við Vesturgötu og Seljaveg og að sögn Ágústu Símonardóttur, framkvæmdstjóra Héðinsreits ehf., er félagið nú búið að tryggja sér allar lóðir fyrir uppbygginguna. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði seldar á almennum markaði og en í húsinu er jafnframt gert ráð fyrir einhverri þjónustu eins og hárgreiðslu- og snyrtistofum. Loftmynd af fyrirhuguðu íbúðahúsi á Héðinsreitnum.MYND/Héðinsreitur ehf. Ágústa segir að uppbygging hússins hafi verið í undirbúningi frá árinu 2003 og að nú verði farið í að undirbúa niðurrif á lóðunum ásamt því að leggja inn teikningar af húsinu hjá byggingarfulltrúa til samþykktar. Félagið áformi að hefja uppbygginguna í byrjun næsta árs og að 1. áfangi hússins, eða um 60 prósent íbúðanna, verði tilbúinn einu og hálfu ári síðar. Verkinu á svo að vera lokið að fullu hálfu ári eftir það. Aðspurð hvort mikill áhugi sé fyrir lúxusíbúðum sem þessum segir Ágústa að félagið sé þegar með lista af fólki sem vilji kaupa íbúðir á þessum stað. „Fólk vill vera niðri í miðbæ þar sem stutt er í þjónustu og leikhús og veitingastaði. Svo er að verða mikil breyting á Mýrargötunni og Geirsgötunni og nýtt tónlistarhús að rísa við höfnina. Það verða því miklar breytingar á svæðinu á næstu árum," segir Ágústa.
Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira