Ljúka ekki við bók Beckhams 12. mars 2007 14:44 My side eftir David Beckham er meðal þeirra bóka sem Bretar ljúka ekki við að lesa. Harry Potter og eldbikarinn, My life eftir Bill Clinton og My side eftir David Beckham eru á meðal þeirra bóka sem Bretar klára ekki. Gerð var könnun á 4000 Bretum og í ljós kom að um helmingur bóka sem þeir kaupa eru ólesnar. Sú skáldsaga sem mest er ólesin er bókin Vernon God Little eftir DBC Pierre. Bókin fjallar um fjöldamorð í framhaldsskóla í Bandaríkjunum. 35% þeirra sem höfðu keypt eða fengið bókina lánaða viðurkenndu að hafa ekki klárað söguna. 32% luku ekki við að lesa Harry Potter. Í flokki rita almenns eðlis er bókinn The Blukent Tapes eftir David Bunket á toppnum. 35% svarenda kláraði ekki bókina. 30% kláruðu ekki Clinton og 27% kláruðu ekki Beckham. Ókláraðar skáldsögur: 1 Vernon God Little, DBC Pierre 2 Harry Potter and the Goblet of Fire, JK Rowling 3 Ulysses, James Joyce 4 Captain Corelli's Mandolin, Louis De Bernieres 5 Cloud Atlas, David Mitchell 6 The Satanic Verses, Salman Rushdie 7 The Alchemist, Paulo Coelho 8 War and Peace, Leo Tolstoy 9 The God of Small Things, Arundhati Roy 10 Crime and Punishment, Fyodor Dostoevsky Ókláruð rit almenns eðlis: 1 The Blunkett Tapes, David Blunkett 2 My Life, Bill Clinton 3 My Side, David Beckham 4 Eats, Shoots & Leaves, Lynne Truss 5 Wild Swans, Jung Chang 6 Allen Carr's Easy Way to Stop Smoking 7 The Downing Street Years, Margaret Thatcher 8 I Can Make You Thin, Paul McKenna 9 Jade: My Autobiography, Jade Goody 10 Why Don't Penguins' Feet Freeze?, Mick O'Hare Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Harry Potter og eldbikarinn, My life eftir Bill Clinton og My side eftir David Beckham eru á meðal þeirra bóka sem Bretar klára ekki. Gerð var könnun á 4000 Bretum og í ljós kom að um helmingur bóka sem þeir kaupa eru ólesnar. Sú skáldsaga sem mest er ólesin er bókin Vernon God Little eftir DBC Pierre. Bókin fjallar um fjöldamorð í framhaldsskóla í Bandaríkjunum. 35% þeirra sem höfðu keypt eða fengið bókina lánaða viðurkenndu að hafa ekki klárað söguna. 32% luku ekki við að lesa Harry Potter. Í flokki rita almenns eðlis er bókinn The Blukent Tapes eftir David Bunket á toppnum. 35% svarenda kláraði ekki bókina. 30% kláruðu ekki Clinton og 27% kláruðu ekki Beckham. Ókláraðar skáldsögur: 1 Vernon God Little, DBC Pierre 2 Harry Potter and the Goblet of Fire, JK Rowling 3 Ulysses, James Joyce 4 Captain Corelli's Mandolin, Louis De Bernieres 5 Cloud Atlas, David Mitchell 6 The Satanic Verses, Salman Rushdie 7 The Alchemist, Paulo Coelho 8 War and Peace, Leo Tolstoy 9 The God of Small Things, Arundhati Roy 10 Crime and Punishment, Fyodor Dostoevsky Ókláruð rit almenns eðlis: 1 The Blunkett Tapes, David Blunkett 2 My Life, Bill Clinton 3 My Side, David Beckham 4 Eats, Shoots & Leaves, Lynne Truss 5 Wild Swans, Jung Chang 6 Allen Carr's Easy Way to Stop Smoking 7 The Downing Street Years, Margaret Thatcher 8 I Can Make You Thin, Paul McKenna 9 Jade: My Autobiography, Jade Goody 10 Why Don't Penguins' Feet Freeze?, Mick O'Hare
Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira