Körfubolti

Sjö lið í IE-deild kvenna

Haukastúlkur eiga titil að verja í kvennakörfunni
Haukastúlkur eiga titil að verja í kvennakörfunni Mynd/AntonBrink

Nú er ljóst að aðens sjö lið munu leika í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í vetur, en keppni þar hefst þann 13. október næstkomandi. Leikin verður fjórföld umferð eða 24 leikir á lið.

Valur mun senda lið til keppni í fyrsta sinn í rúman áratug, en það verður skipað fyrrum leikmönnum ÍS eftir að það lið var lagt niður. Breiðablik hætti við að senda lið til keppni í sumar og því verða aðeins sjö lið í deildinni sem fyrr segir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×