Fasteignir voru seldar úr Símanum 28. nóvember 2007 00:01 Síminn seldi meðal annars Ármúla 25 Í október samþykkja Skipti að selja Fasteignafélagið Jörfa til Exista Properties. Exista er stærsti eigandinn í Skiptum. Upphaflega þegar Símanum var skipt upp var fjármálaráðherra spurður, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar sem seldi Símann, hvort við það væri nokkuð að athuga. Hins vegar var ekki leitað eftir leyfi til að selja félagið, og þar með flestar fasteignir Símans, út úr Skiptum. „Það var ekki gerð athugasemd við uppskiptingu Símans í Mílu, Símann og Jörfa. Hún var í samræmi við skilyrði kaupsamningsins á meðan þetta rýrði ekki verðmæti félagsins og eign hluthafanna. Eigendur Skipta þurftu því ekki að spyrja ríkið hvort selja mætti fasteignafélagið. Það rýrir ekki verðmæti Skipta. Hluthafar eru í raun betur settir á eftir. Söluhagnaðurinn nam rúmum 1,3 milljörðum króna. Þá fjármuni, sem áður voru fastir í fasteignum, er nú hægt að nota í fjárfestingar sem eru arðbærari en þessar eignir," segir Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Skipta. Fjármálaráðuneytinu var ekki tilkynnt um þessa sölu. Í samtali við Markaðinn sagði fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen, að sér virtist sem hluthafar væru að minnsta kosti jafn vel settir eftir söluna á fasteignum Símans og fyrir. Hann hafði samt ekki kynnt sér málið. Engar athugasemdir hafa verið settar fram um þennan gjörning af hálfu stjórnvalda og kaupin voru gerð með samþykki allra hluthafa. Í raun lýkur ekki einkavæðingarferlinu fyrr en búið er að standa við skilmála kaupsamningsins og selja þrjátíu prósenta hlut til almennings og annarra fjárfesta. Pólitísk átök í aðdraganda sölunnar árið 2005 snerust meðal annars um aðgang venjulegs fólks að einkavæðingu ríkisfyrirtækja. Stofnað var sérstök hreyfing undir forystu Agnesar Bragadóttur og Orra Vigfússonar til að vekja athygli á þessu og berjast fyrir aðkomu almennings. Í ljósi þess vakna spurningar um hvort það sé í anda kaupsamningsins að selja eignir út úr félaginu þó að ekkert mæli sérstaklega gegn því. Væri til dæmis heimilt að selja Mílu út úr félaginu eða aðrar stórar eignir áður en almenningur fær tækifæri til að kaupa í Skiptum? Samkvæmt heimildum Markaðarins hafa engar aðrar sambærilegar eignir og Jöfra verið seldar út úr Símanum og Skiptum á síðastliðnum þremur árum. Skipti, sem hefur gert leigusamninga við Jöfra, á einnig forkaupsrétt á eignunum. Verðmatið var byggt á leigusamningum sem Síminn og Míla höfðu gert við Jöfra. Þar sem leigusamningar lágu ekki til grundvallar, svo sem hvað varðar lóðaréttindi, voru eignirnar metnar af tveimur óháðum fasteignasölum og var fundið meðalverð. Þessar upplýsingar koma frá Skiptum. Undir smásjánni Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Í október samþykkja Skipti að selja Fasteignafélagið Jörfa til Exista Properties. Exista er stærsti eigandinn í Skiptum. Upphaflega þegar Símanum var skipt upp var fjármálaráðherra spurður, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar sem seldi Símann, hvort við það væri nokkuð að athuga. Hins vegar var ekki leitað eftir leyfi til að selja félagið, og þar með flestar fasteignir Símans, út úr Skiptum. „Það var ekki gerð athugasemd við uppskiptingu Símans í Mílu, Símann og Jörfa. Hún var í samræmi við skilyrði kaupsamningsins á meðan þetta rýrði ekki verðmæti félagsins og eign hluthafanna. Eigendur Skipta þurftu því ekki að spyrja ríkið hvort selja mætti fasteignafélagið. Það rýrir ekki verðmæti Skipta. Hluthafar eru í raun betur settir á eftir. Söluhagnaðurinn nam rúmum 1,3 milljörðum króna. Þá fjármuni, sem áður voru fastir í fasteignum, er nú hægt að nota í fjárfestingar sem eru arðbærari en þessar eignir," segir Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Skipta. Fjármálaráðuneytinu var ekki tilkynnt um þessa sölu. Í samtali við Markaðinn sagði fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen, að sér virtist sem hluthafar væru að minnsta kosti jafn vel settir eftir söluna á fasteignum Símans og fyrir. Hann hafði samt ekki kynnt sér málið. Engar athugasemdir hafa verið settar fram um þennan gjörning af hálfu stjórnvalda og kaupin voru gerð með samþykki allra hluthafa. Í raun lýkur ekki einkavæðingarferlinu fyrr en búið er að standa við skilmála kaupsamningsins og selja þrjátíu prósenta hlut til almennings og annarra fjárfesta. Pólitísk átök í aðdraganda sölunnar árið 2005 snerust meðal annars um aðgang venjulegs fólks að einkavæðingu ríkisfyrirtækja. Stofnað var sérstök hreyfing undir forystu Agnesar Bragadóttur og Orra Vigfússonar til að vekja athygli á þessu og berjast fyrir aðkomu almennings. Í ljósi þess vakna spurningar um hvort það sé í anda kaupsamningsins að selja eignir út úr félaginu þó að ekkert mæli sérstaklega gegn því. Væri til dæmis heimilt að selja Mílu út úr félaginu eða aðrar stórar eignir áður en almenningur fær tækifæri til að kaupa í Skiptum? Samkvæmt heimildum Markaðarins hafa engar aðrar sambærilegar eignir og Jöfra verið seldar út úr Símanum og Skiptum á síðastliðnum þremur árum. Skipti, sem hefur gert leigusamninga við Jöfra, á einnig forkaupsrétt á eignunum. Verðmatið var byggt á leigusamningum sem Síminn og Míla höfðu gert við Jöfra. Þar sem leigusamningar lágu ekki til grundvallar, svo sem hvað varðar lóðaréttindi, voru eignirnar metnar af tveimur óháðum fasteignasölum og var fundið meðalverð. Þessar upplýsingar koma frá Skiptum.
Undir smásjánni Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira