Andspyrnan og saga hennar 12. maí 2007 08:00 Hitler og félagar árið 1940 Heimildum um andspyrnuhreyfingar verður safnað í sérstakan gagnagrunn þar sem kynslóðir þeirra eru nú óðum að hverfa. Evrópusambandið hefur nú komið á fót safni á netinu þar sem finna má viðtöl á myndböndum við félaga úr andspyrnuhreyfingum í Evrópu. Vefritið Deutsche Welle greindi frá þessu á dögunum. Sögum manna og kvenna sem börðust gegn uppgangi nasismans og fasismans í Evrópu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar verður safnað í þennan gagnagrunn og þegar má þar finna tuttugu viðtöl við fólk víðsvegar úr Evrópu. Saga fórnarlamba Helfararinnar hefur verið skráð með margvíslegum hætti en aðstandendum ERA - evrópska andspyrnugagnasafnsins er umhugað um að skrásetja einnig sem mest af upplýsingum um andspyrnu- og hversdagshetjur sem lögðu sitt af mörkum en kynslóðir þeirra eru óðum að hverfa. Sex lönd hafa þegar skráð sig til þátttöku í verkefninu, Ítalía, Þýskaland, Austurríki, Frakkland, Pólland og Slóvenía en vonast er til þess að fleiri bætist í hópinn. Á heimasíðu grunnsins, www.resistance-archive.org, eru fróðlegar upptökur og skjöl, kort, myndir og fræðitexta sem ungt fólk í Evrópu hefur safnað og unnið ásamt sagnfræðingum, kvikmyndagerðafólki og „minnis-hjálparkokkum“ en jafnframt er þar óskað eftir aðstoð almennings og ábendingum við að bæta hann. Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Evrópusambandið hefur nú komið á fót safni á netinu þar sem finna má viðtöl á myndböndum við félaga úr andspyrnuhreyfingum í Evrópu. Vefritið Deutsche Welle greindi frá þessu á dögunum. Sögum manna og kvenna sem börðust gegn uppgangi nasismans og fasismans í Evrópu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar verður safnað í þennan gagnagrunn og þegar má þar finna tuttugu viðtöl við fólk víðsvegar úr Evrópu. Saga fórnarlamba Helfararinnar hefur verið skráð með margvíslegum hætti en aðstandendum ERA - evrópska andspyrnugagnasafnsins er umhugað um að skrásetja einnig sem mest af upplýsingum um andspyrnu- og hversdagshetjur sem lögðu sitt af mörkum en kynslóðir þeirra eru óðum að hverfa. Sex lönd hafa þegar skráð sig til þátttöku í verkefninu, Ítalía, Þýskaland, Austurríki, Frakkland, Pólland og Slóvenía en vonast er til þess að fleiri bætist í hópinn. Á heimasíðu grunnsins, www.resistance-archive.org, eru fróðlegar upptökur og skjöl, kort, myndir og fræðitexta sem ungt fólk í Evrópu hefur safnað og unnið ásamt sagnfræðingum, kvikmyndagerðafólki og „minnis-hjálparkokkum“ en jafnframt er þar óskað eftir aðstoð almennings og ábendingum við að bæta hann.
Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira